Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 71

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 71
NORÐURLJ ÓSIÐ 71 2. Hvað er kærleikur? Mér varð það fyrir, að rita þessar línur, er ég hafði hlustað á rödd í útvarpinu, sem talaði mjög um kærleikann og nauðsyn hans í lífinu. Manna síðastur mæli ég gegn kærleika. En hvað er sannur kær- leikur? Páll postuli bendir á marga eðlisþætti kærleikans í lofsöng sinum um kærleikann í 13. kafla fyrra bréfsins til Korintumanna. Og í sambandi við það segir hann: „Keppið eftir kærleikanum.“ Er kærleikur það, að vilja öllum vel, gera sem flestum gott? Tala vel um aðra, hugsa hlýlega til þeirra? Er það kærleikurinn allur að breyta við aðra eins og ég vil, að aðrir breyti við mig? Við verðum að fara í 1. bréf Jóhannesar til að skilja, hvað ritn- ingin nefnir kærleika. — Hann ritar þar í 5. kafla, 2. og 3. grein, á þessa leið: „Af því þekkjum vér, að vér elskurn Guðs börn, þegar vér elskum Guð og breytum eftir boðorðum hans. Því að í þessu birtist elskan til Guðs, að vér höldum hans boðorð, og hans boðorð eru ekki þung.“ Hlutverk okkar er að breyta eftir vilja Guðs, því að boðorðin birta vilja hans. Ef við gerum það ekki, elskum við ekki Guðs börn, e'kki heldur aðra. Við gefum þeim slæma fyrirmynd, leiðum þá frá vegi vilja Guðs inn á brautir eigin vilja, sem fyrr eða síðar enda á helslóðum, eins og ritningin orðar það. Eitt af boðorðum Guðs, gefið fyrir Drottin Jesúm Krist, er þetta: „Trúið á Guð og trúið á mig.“ Guð veit, að uppspretta allrar sannr- ar blessunar mannsins er hann, Guð veit, að maðurinn verður að eiga eitthvað, sem hann treystir, reiðir sig á. Hann veit, að menn- irnir treysta á margt annað meir og hetur en hann sjálfan og á son hans Drottin Jesúm Krist. Hann veit, að þessi greiðfæri vegur fram- hjá Kristi, vegur eigin vilja, vegur góðra verka, vegur mannkær- leika, án trúar á Jesúm, getur aldrei leitt manninn inn í heilaga ná- lægð hans. Syndin, synd mannsins, stendur þar sem veggur, sem skilur að Guð og menn. Sé því mönnum kennt: að leggja stund á kærleikann og þá fari allt vel, þá þarf okkur að verða það ljóst, að þessi vegur liggur aldrei heim til Guðs. Þangað liggur aðeins einn vegur: Drottinn Jesús Kristur. Hann sagði: „Ég er vegurinn. Eng- inn kemur til Föðurins nema fyrir mig.“ — Hann kenndi, að eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.