Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 94

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 94
94 NORÐURLJ ÓSIÐ ingdóminum, að ég ofsótti ákaflega söfnuð Guðs og eyddi hann? — og ég fór lengra í Gyðingdóminum en margir jafnaldrar mínir meðal þjóðar minnar, þar sem ég var miklu vandlætingasamari um erfikenningu forfeðra minna. En þegar Guði, sem hafði útvalið mig frá móðurlífi, þóknaðist að opinbera son sinn í mér, til þess að ég boðaði hann meðal heiðingjanna, þá ráðfærði ég mig eigi jafnskjótt við hold og hlóð; ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra, sem voru postular á undan mér, heldur fór ég burt til Arabíu og sneri svo aftur til Jerúsalem.“ „Wí að það læt ég yður vita, bræður, að það fagnaðarerindi, sem boðað var af mér, er ekki mannaverk. Ekki hefi ég heldur tekið við því af manni né látið kenna mér það, heldur fengið það fyrir opinberun Jesú Krists.“ (Gal. 1. 13,-—17., 11.,12.). Læknirinn Lúkas, sem í nokkur ár var með Páli postula, hefir að sjálfsögðu heyrt hann segja frá afturhvarfi sínu að minnsta kosti tvisvar sinnum. Hann var með Páli í Jerúsalem, er hann var hand- tekinn. Þá hélt Páll varnarræðu af tröppum kastalans og sagði frá því, hvernig hann hefði ofsótt þá, sem fylgdu Kristi, trúðu á hann. Hann sagði ennfremur, að æðsti presturinn og allt öldungaráðið mundi bera sér vitni um það. Hann sagði þá e'nnig frá því, að Jesús frá Nazaret hefði birzt sér á veginum til Damaskus. Með þessu móti gerði Páll grein fyrir því, hvers vegna hann hefði hætt öllum ofsóknum og gengið í stað þess í þjónustu hins upprisna Jesú frá Nazaret. Þetta sýnir, hve Páll var algerlega sannfærður um áreiðan- leik þess, sem kom fyrir hann á veginum til Damaskus. Rúmlega tveimur árum síðar stóð Póll frammi fyrir Festusi land- stjóra Rómverja í Sesareu og Agrippa konungi, en langafi hans var Heródes mikli, lika nefndur barnamorðingi. Frammi fyrir þessum mönnum og mörgu öðru stórmenni bar Páll fram vörn sína. Segir hann þá meðal annars, að hann hafi talið sér skylt að beita sér mjög á móti nafni Jesú frá Nazaret. Hann segir einnig frá reynslu sinni á veginum til Damaskus, er hann fór þangað þeirra erinda að of- sækja þá, sem trúðu á Krist. Hann segir frá ljósinu mikla, sem sólu bjartara leiftraði um hann um miðjan dag. Segir hann svo orðrétt á þessa leið: „Er vér allir (hann og samferðamenn hans) féllum til jarðar, heyrði ég rödd, er sagði við mig á hebreska tungu: „Sál, Sál, hví ofsækir þú mig? Erfitt verður þér að spyrna á móti broddunum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.