Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 49
NORÐURLJÓSIÐ
49
Er hún hafSi frelsazt, var hún mjög glöS. En hún fór þegar í
stað að hafa áhyggjur útaf foreldrum sínum. Gæti hún nokkru
sinni látið þau skilja þetta? Gæti hún nokkurn tíma fengiS þau til
aS frelsast? Gæti hún fengiS þau til aS leyfa sér aS sækja kirkju?
Mundu þau leyfa henni aS láta skírast?
Ég hefi þegar fengiS hréf frá henni, síSan hún kom heim. Hún
skrifaSi til aS þakka okkur öllum fyrir aS láta hana vita um Drott-
in og hjálpræSiS handa henni. „Mamma og pahbi hafa veriS mjög
skilningsgóS. GeriS svo vel aS biSja, aS þau fari til kirkjunnar,
þegar ég tek skírn, og biSjiS um, aS þau frelsist."
Þýtt úr „The Branding Iron“ (BrennimarkiS.)
Augað
Fátæk ekkja hafSi veriS gift málara, sem málaSi mannamyndir.
Hann lét henni eftir gott hús, er hann dó, en litla fjármuni. Til aS
auka tekjur sínar, fór hún aS leigja út herbergi. Þar hengdi hún á
vegginn mynd, sem maSur hennar hafSi málaS af mannsauga. Sér-
vitringar báSu stundum um, aS augu þeirra væru máluS. MálverkiS
var svo gefiS einhverjum vini sem kærleiksmerki.
AugaS, sem sagt er frá hér, var merkismálverk. ÞaS virtist spegla
tilfinningar þess, sem horfSi á þaS, hvort heldur var hryggS eSa
gleSi, reiSi eSa blíSa.
Nú bar svo viS, aS ungur maSur leigSi hjá þessari konu og fékk
þetta herbergi, þar sem málverkiS hékk. Einu eSa tveimur árum
fyrr, hafSi hann fariS aS heiman til aS nema læknisfræSi viS háskól-
ann í Edinborg. Þegar hann yfirgaf föSur s’nn, hafSi hann sagt viS
unga manninn, aS hann skyldi ávallt og í öllum kringumstæSum
muna þaS, aS auga Guðs hvíldi á honum. Hann gaf loforS sitt. í
fyrstu var þaS einlægur ásetningur hans aS láta þessa hugsun stjórna
hegSun sinni. En hann treysti á eigin mátt. Óendurfætt hjarta hans
var spillt. Hann kynntist mönnum, sem elskuSu syndsamlegt líferni
og skemmtanir. Þetta átti viS hann. Hann steypti sér út í spillinguna
og nálega tókst meS öllu aS reka frá sér allar hugsamr og minningar
um, aS til væri GuS, er sæi alla vegu hans.
Gera má sér í hugarlund gremju hans og skapraun, er hann sá
auga stara á sig úr myndinni á veggnum í nýja herberginu hans.
Hann reyndi, en árangurslaust, aS sjá þaS ekki meS því aS snúa hak-