Norðurljósið - 01.01.1972, Page 49

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 49
NORÐURLJÓSIÐ 49 Er hún hafSi frelsazt, var hún mjög glöS. En hún fór þegar í stað að hafa áhyggjur útaf foreldrum sínum. Gæti hún nokkru sinni látið þau skilja þetta? Gæti hún nokkurn tíma fengiS þau til aS frelsast? Gæti hún fengiS þau til aS leyfa sér aS sækja kirkju? Mundu þau leyfa henni aS láta skírast? Ég hefi þegar fengiS hréf frá henni, síSan hún kom heim. Hún skrifaSi til aS þakka okkur öllum fyrir aS láta hana vita um Drott- in og hjálpræSiS handa henni. „Mamma og pahbi hafa veriS mjög skilningsgóS. GeriS svo vel aS biSja, aS þau fari til kirkjunnar, þegar ég tek skírn, og biSjiS um, aS þau frelsist." Þýtt úr „The Branding Iron“ (BrennimarkiS.) Augað Fátæk ekkja hafSi veriS gift málara, sem málaSi mannamyndir. Hann lét henni eftir gott hús, er hann dó, en litla fjármuni. Til aS auka tekjur sínar, fór hún aS leigja út herbergi. Þar hengdi hún á vegginn mynd, sem maSur hennar hafSi málaS af mannsauga. Sér- vitringar báSu stundum um, aS augu þeirra væru máluS. MálverkiS var svo gefiS einhverjum vini sem kærleiksmerki. AugaS, sem sagt er frá hér, var merkismálverk. ÞaS virtist spegla tilfinningar þess, sem horfSi á þaS, hvort heldur var hryggS eSa gleSi, reiSi eSa blíSa. Nú bar svo viS, aS ungur maSur leigSi hjá þessari konu og fékk þetta herbergi, þar sem málverkiS hékk. Einu eSa tveimur árum fyrr, hafSi hann fariS aS heiman til aS nema læknisfræSi viS háskól- ann í Edinborg. Þegar hann yfirgaf föSur s’nn, hafSi hann sagt viS unga manninn, aS hann skyldi ávallt og í öllum kringumstæSum muna þaS, aS auga Guðs hvíldi á honum. Hann gaf loforS sitt. í fyrstu var þaS einlægur ásetningur hans aS láta þessa hugsun stjórna hegSun sinni. En hann treysti á eigin mátt. Óendurfætt hjarta hans var spillt. Hann kynntist mönnum, sem elskuSu syndsamlegt líferni og skemmtanir. Þetta átti viS hann. Hann steypti sér út í spillinguna og nálega tókst meS öllu aS reka frá sér allar hugsamr og minningar um, aS til væri GuS, er sæi alla vegu hans. Gera má sér í hugarlund gremju hans og skapraun, er hann sá auga stara á sig úr myndinni á veggnum í nýja herberginu hans. Hann reyndi, en árangurslaust, aS sjá þaS ekki meS því aS snúa hak-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.