Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 166

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 166
166 NORÐURLJÓSIÐ girni, um kalt afskiptaleysi og niðurbælingu betri tilfinninga. Hon- um var léttir að vita, að friðþægingin fyrir hann var alger, og að blygðunartilfinningar, sem svo oft gerðu vart við sig, þurftu ekki að verða að sístækkandi fjalli. Predikarinn hafði lesið fyrir honum, að „blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd.“ Orðin hafði hann tekið með föstu trúartaki. Þakklátur kraup hann á kné í þessu her- bergi, sem á liðnum árum hafði séð svo mikið af uppre'sn hans. Af fullu hjarta bað hann til síns nýfundna Guðs. Kominn aftur til bæjarins fór Greg að lifa nýja lífinu sínu. Dá- samlegt var að geta hætt að knýja sig til að gera verk sín sem skyld- an bauð, að geta gleymt því, að hann væri þarna gegn vilja sínum og farið að njóta þess lífs, sem honum var farið að geðjast svo vel. Rush fjölskyldan hafði fagnað fréttum hans. Það snart hann, að eftir alla fýlu hans gat fólkið enn umgengizt hann með nærfærni og góðleik. Kristileg starfsemi kirkjunnar fór að fylla tómstundir hans. Með eldmóði byrjandans vildi hann helzt taka að hjálpa til í öllu. En hyggindin héldu aftur af honum. Leiðtogahæfileikar hans, hæfileik- ar sem höfðu komið honum í sex vikna fangelsi, þráðu að koma í ljós. En hann vissi, að til þess að leiða aðra vel, varð hann fyrst að láta leiða sig. Hann sætti sig því við lítilfjörlegri verk en andi hans þráði. Hann fór að nema og lesa og sótti hinar vikulegu bænarsam- komur kirkjunnar, sem svo margir slepptu. Við afturhvarf hans hafði hugulsemi hans gagnvart Alison ekkert breytzt. Satt var það, að hann neitaði sér ekki lengur um að elska hana, en hann lét það ekki breyta afstöðu þeirra á nokkurn hátt, hann varð að vera viss um framtíð sína fyrst. Hann þráði meir en honum fannst hann geta borið að segja henni frá ást sinni. En alltaf, þegar hann vildi minnast á hana, fann hann sér hallið frá því. Það var eins og hans nýfundni Guð byði honum að bíða. Mánuðirnir, sem eftir voru af reynsluárinu hans, liðu hjá hver af öðrum, kaldir votviðrasamir mánuðir, sem höfðu í för með sér strit og langan vinnudag, vegna nýbornu kálfanna. Allt í einu var vorið komið með aragrúa gullinna og hvítra blóma. Ferskur hreinleiki sveitarinnar veitti Greg unun hvern morgun, er hann vaknaði. Aldrei á ævinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.