Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 102

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 102
102 NORÐURLJOSIÖ barðist við Karl I. Eitt sinn, er hann átti að staiula á verði í herþjón- ustunni, fékk hann vin sinn til að fara fyrir sig. Maðurinn fékk þá byssukúlu í höfuðið og dó. Atburður þessi skelfdi John og minnti hann á fallvelti mannlífsins á þessari jörð. Eftir fáein ár í herþjónustu fór John Bunyan heim aftur til Elstow. Þar fékk hann starf föður síns. Hann gifti sig, en þau voru sárfátæk. John las með áhuga tvær góðar hækur, er kona hans hafði komið með. Þær snurtu hans betri tilfinningar. Hann byrjaði að lesa biblí- una og reyndi að lifa betra líferni. Þá byrjaði voldugt stríð innra með honum. Hann óskaði þess að frelsast, en fannst hann vera svo vondur, að það hindraði hann. Þegar hann las lögmálið, dæmdi það hann, svo að hann fann sig enn meir glataðan. Eftir langa og stranga sálarbaráttu öðlaðist hann frið við Guð. Dag einn þegar hann var úti í bænum, sýndi heilagur Andi honum, að Jesús Kristur var rétt- læti hans. Hann tók við hjálpræðinu fyrir trú á dauða Jesú á Gol- gata. Arið 1635 flutti John Bunyan til Bedford. Þar fór hann að koma saman með Baptistum. Nokkrum árum áður hafði hann tekið skírn í ánni Ouse. Með miklum áhuga hóf hann að flytja Guðs orð og 1657 var hann kjörinn til prédikara safnaðarins. Árið eftir var hann dreginn fyrir rétt vegna prédikunar sinnar. Ákærandinn kallaði hann galdramann, Jesúíta og ræningja. Þegar samkomuhúsin voru lokuð, talaði hann undir berum himni og í hlöðum. Hann talaði af eldlegum áhuga og bar fram boðskap Guðs með krafti. Bunyan var settur í fangelsi. Hann var dæmdur eftir lögum, sem tóku gildi 1660, þar sem ákveðið var, að allar guðsþjónustur skyldu fara fram samkvæmt fyrirmælum ríkiskirkj unnar og með vígðum prestum. Sama ár fór Bunyan til lítils bæjar, Samsell, til að hafa sam- komu þar. Bóndinn, sem átti búgarðinn, þar sem samkoman skyldi haldin, sagði, þegar Bunyan kom, að bezt væri að sleppa allri hugs- un um samkomu, og réð Bunyan til að fara. Einn emhættismaður þar nærri hafði fengið skipun um að handtaka hann. Bunyan flúði ekki, en varð kyrr til að styrkja hina trúuðu, sem á staðnum voru. Samkoman hófst, en var stöðvuð, er lénsmaðurinn kom. Bunyan var handtekinn, og þelta var upphaf hinnar löngu íangelsisvistar hans. Hefði hann hætt að prédika og leiða manneskjur til Krists, þá hefði hann efalaust sloppið við fangelsisveruna. En honum var nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.