Norðurljósið - 01.01.1972, Page 127

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 127
NORÐURL.T ÓSIÐ 127 leik þess, er |ieir skýra frá, aíí Jesús hafi sagt. En heilagur Andi gerir svipað verk hjá sérhverjum trúucfum manni, sem væntir þess af hon- um og treystir honum til acf gera þacf. Hann leiðir fram í hugann kenningar Krists og orð Krists, einmitt þegar vér þörfnumst þeirra, hvort helúur sjálfra vor vegna eða vegna þjónustu vorrar. Mörg get- um vér sagt frá því, er vér vorum í sálarneyð, eða í miklum vafa um eitthvað, er við kom skyklu vorri. Eða vér vorum í vandræðum með að vita, hvað ætti að segja við sál, sem vér vorum að lciða til Kr'sts eða hjálpa. Einmitt þá kom ritningargrein, sem oss hafði ekki kom- ið lengi í hug, eða ekki séð í þessu sambandi. Hún kom þá einmitt í huga vorn. Það var heilagur Andi sem gerði þetta. Hann er fús til að gera meira að þessu, þegar vér væntum þess af honum. Er ekki einhver merking fólgin í því, að einmitt þegar Jesús hafði gefið þetta mikla fyrirheit, segir hann: „Frið læt ég efÞr hjá yður, minn frið gef ég yður“. Væntið þess, að heilagur Ancli leiði réttu orðin fram í hugann á réttum tíma, og þér munuð hafa fr>'ð. Þetta er leiðin til að muna ritningargreinar, einmitt þegar vér þörfnumst þeirra, ein- mitt þær greinar, sem þér þarfnizt. 12. Nátengdur því, sem sagt hefir verið í tveimur síðustu grein- um, er kraftur heilags Anda eins og hann kemur í ljós í 1. Kor. 2. 10.—14. „En oss hefir (luð opinherað hana fyrir Andann, því að Andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. Því að hver meðal manna ve:t, hvað mannsins er, nema andi mannsins, sem í honom er? Þann- ig hefir heldur enginn komizt að raun um, hvað Guðs er, nema Guðs Andi. En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heidur Andann, sem er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið, og það tölum vér líka, ekki með orðum, sem mannlegur vísdómur kenn;r, heldur sem Andinn kenmr, er vér útlistum andleg efni fyrir andlegum mönnum. En náttúrlegur maður veitir ekki viðtöku því, sem Guðs Anda er, því að honum er það heimska og hann getur ekki skilið það, af því að það dæmist andlega." í þessum versum höfum vér tvenns konar verk Andans. fa) Heilagur Andi op’nherar oss djúp Guðs, það, sem hulið er fyrir náttúrlegum manni og honum heimska. And:nn hirti postulunum þetta fyrst og fremst. En vér get- um ekki takmarkað þetta verk við þá. fh) Heilagur Andi skýr:r sjálfur opinherun sína, eða veitir kraft til að greina, þekkia og meta það, sem hann hefir kennt. Heilagur Andi er höfundur op'nherunar Guðs, hans ritaða orðs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.