Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 1
Um Grágás
Eptir
Pál Briem.
Grágás. Elzta lögbók íslendinga. Útgefin eptir skinnbókinni í bóka-
safni konungs á kostnað Fornritafjelags Norðurlanda í Kaupmanna-
höfn af Vilhjálmi Finsen. Fyrri deild IV. -f yöO bls. Síðari deild
252 bls. Prentað hjá Berlingum. Kaupmannahöfn 1852. 8vo.
Grágás, efter det arnamagnæanske Haandskrift Nr. 334 fol. Staðar-
hólsbók, udgivet af Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat.
Gyldendalske Boghandel. Thieles Bogtrykkeri. VIII-}-XXXVI-f
5385. Kjöbenhavn 1879. 8vo.
Grágás. Stykker, som findes i det Arnamagnæanske Haandskrift
Nr. 351 fol. Skálholtsbók og en Række andre Haandskrifter, til-
ligemed et Ordregister til Grágás, Oversigt over Haandskrifterne,
og Facsimiler af de vigtigste Membraner, udgivet af Kommissionen
for det Arnamagnæanske Legat. Gyldendalske Boghandel. S. L.
Möllers Bogtrykkeri. VI LVI + 716 S. + VI lith. Tavler.
Kjöbenhavn 1883. 8vo.
I.
Lög íslands frá hinum elztu tímum, eður lögin frá
þjóðveldistímanum, eru mjög lítið kunn á íslandi, og
ber margt til þess. fau eru snemma numin úr gildi,
þvi að eitt hið fyrsta og fremsta áhugamál Noregs-
konunga, eptir að landið var gengið undir þá, var,