Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 3
135 ritað allmikið um Grágás. J>á er hún var prentuð 1829, ritaði danskur lögfræðingur J. F. G. Schlegel mikinn og fróðlegan formála fyrir útgáfunni, og skömmu síðar samdi hann aðra ritgjörð á dönsku, sem prentuð er í Nordisk Tidskrift for Oldkyndighed, i. bindi, 1832, og eru þar tekin fram aðalatriðin úr for- málanum. Um sama leyti ritaði Baldvin Einarsson all- mikla ritgjörð á dönsku um Grágás, en Baldvin dó, eins og kunnugt er, 1833, og var þá eigi búinn að full- gjöra ritgjörðina; en eigi að síður kom hún þó á prent eptir dauða hans i Juridisk Tidskrift 22. bindi 1834. 1848 ritaði Vilhjálmur Finsen ritgjörð „Den is- landske Familieret efter Grágás“, og fjekk fyrir heið- urspening háskólans í gulli. þ>essi ritgjörð er mikið rit og kom á prent í Annaler for nordisk Oldkyndig- hed og Historie 1849 og 1850; er hún um rjettará- stand ættarinnar, er var miklu þýðingarmeira eptir Grágás, en eptir núgildandi lögum, með því að ýmsar skyldur og rjettindi, er þá voru bundnar við frændsemi og sifjar, eiga sjer nú eigi lengur stað eða er komið fyrir á annan veg; enn fremur er þar ritað margt um fornlögin í heild sinni. Eptir að dr. Vilhjálmur Finsen hafði gefið Grá- gás út eptir skinnbókinni í bókasafni konungs, Kon- ungsbók, samdi prófessor dr. Konráð Maurer ritgjörð um Grágás, „Graagaas“, er kom á prent í Encyclopádie der Wissenschaften und Kiinste, herausgegeben von J. S. Ersch und J. G. Gruber, 77. bindi, 1864. Rit- gjörð þessi er mjög stór, og skýrir höfundurinn þar frá handritum af Grágás, útgáfum af henni, segir frá yfirliti yfir sögu iaganna á þjóðveldistímanum, ritar um uppruna Grágásar, nafnið Grágás, o. s. frv. Sýnir höfundurinn þar, að nafnið Grágás er fyrst komið upp um 1600, og að liggi misskilningur til grundvallar fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.