Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 9
141 missti Grímur þá. mestallar bækur sínar í brununum og þar á meðal nálega allt það, sem hann hafði ritað útgáfunni til undirbúnings. þ>essi tilraun var nú orðin árangurslaus, og leið nú langur timi. Loks tók Arna Magnússonar nefndin málið að sjer, og kom mikil útgáfa af Grágás í 2 bindum 1829. („Hin forna lögbók íslendinga, er nefn- ist Grágás. Codex juris Islandorum antiquissimus, qui nominatur Grágás. Ex duobus manuscriptis pergamen- is (quæ sola supersunt) bibliothecæ regiæ et legati Arna-Magnæani nunc primum editus. Cum interpret- atione latina, lectionibus variis, indicibus vocum et rerum p. p. Præmissa commentatione historica et cri- tica de hujus juris origine et indole p. p. ab I. F. G. Schlegel conscripta. Havniæ. Sumptibus legati Arna- Magnæani, Typis H. H. Thiele i82q I—II.“ 4 to). Að öllum ytra frágangi var útgáfan hin vandaðasta. þ>órð- ur Sveinbjörnsson, er síðar varð háyfirdómari í lands- yfirrjettinum, bjó textann undir prentun, ritaði latneska þýðingu, orðasafn og registur. porgeir Guðmundsson prestur, Finnur Magnússon prófessor og Byrgir Thorla- cius prófessor lásu prófarkirnar. Lögfræðingurinn Schlegel ritaði mikla ritgjörð á latínu framan við út- gáfuna. Enn fremur ritaði Finnur Magnússon um nafn- ið Grágás, þórður Sveinbjörnsson um handritin, og að endingu fylgdu útgáfunni góð sýnishorn af hand- ritunum. Nú var mikið fengið. Grímur Thorkelín hafði gefið út Kristinn rjett, og í útgáfunni frá 1829 var allt annað prentað, sem er í hinum beztu handritum af Grágás. Nú gátu menn því farið að kynna sjer hin fornu lög, þó eigi hefðu þeir tækifæri til þess að rannsaka handritin á bókasöfnunum, enda fóru ýmsir lögfræðingar að leggja stund á Grágás og rita um hana. En þrátt fyrir þetta voru menn næsta óánægðir með þessar út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.