Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 15
147
manna 245. kap. Frá silfrgang, 246. kap. um
fjárlag manna, 247. kap. Frá rétt Noregs kon-
ungs á íslandi 248. kap. Um rétt íslendinga í
Noregi, 249. kap. Um austmanna arfhér á landi,
250. kap. Um fjárheimtur, 251. kap. sóknir um
fjárheimtur, 252. kap. Um vátta kvöð, 253. kap.
Um festar mál, 254. kap. Hverr sakaraðili í leg-
orðssök(i7i.—180. bls.).
15. Um tiundargjald (255.—260. kap.) byrjar svo: „fat
er mælt í lögum hér, at menn skulu tíunda fé sitt
allir á landi hér, lög tíund. J>at er lögtíund, at
sá maðr skal gefa VI álna eyri á tveim missirum,
ef hann á tíutigu fjár VI álna aura“. Er þessi
þáttur um tíundir: þurfamanna tiund, biskupstíund,
kirknatíund og preststíund. Eru þetta tíundarlög
Gisssurar ísleifssonar (biskups í Skálholti 1082—
1118), er sett voru 1096. Aptan við tíundarlögin
eru ýmsar smágreinir: 261. kap. Um barnskírn
262. kap. Um liksöng, 263. kap Um vápnaburð í
kirkju, 264. kap. Um skírslur, 265. kap. er um
kaup presta, 266. kap. Um staðarábúð, 267. kap.
Um likagröpt, 268. kap. Kirkju máldagar (180.—
186. bls.).
pá er Konungsbók á enda.
Konungsbók er, eins og áður er getið, yfir 600 ára
gömul, en menn eru eigi alveg ásáttir um árin, hve
nær hán hafi verið skrifuð. Finnur Magnússon og
Rafn telja, að Konungsbók sje rituð í byrjun 14. ald-
ar1, en Grímur Thorkelín, Werlauff og jpórður Svein-
björnsson í lok 13. aldar2. Utgefendur Noregs gömlu
laga segja, að hún sje rituð um 1250. Jón Sigurðsson
1) Ritgjörð Schlegels framan við Grágás 1829, bls.LXI**.
2) Kristinnrjettur hinn gamli bls. XI—XII. og XVII—XIX.,
Grágás 1829. I. bls. LXI og CLXI.
10*