Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 21
153 biskups, Jónsbók, Kristinna laga þáttur úr Grágás, og ýmsar smágreinir úr Festaþætti, Erfðaþætti, þættinum um fjárleigur o. s. frv., og eru þær hjer prentaðar. Seinni hlutinn er ritaður rjett eptir 1400, og eru þar ýms kirkjulög. Árni fjekk bók þessa hjá Jóni presti í Belgsdal, og því er bókin kölluð Belgsdalsbók. Árið 1879 kom útgáfan af Staðarhólsbók. Hún er annað mest handrit1 * af Grágás (123/4 þuml. að lengd og 9Y4 að breidd) í safni Árna Magnússonar (AM. 334 fo!.). Hún er í 2 blaða broti, og hefur verið engu síður falleg en Konungsbók, en með hana hetur verið farið heldur ver en Konungsbók, og því er hún orðin bæði nokkuð blakkari og blöðin sum jafnvel úfin eða loðin. Upphaflega hefur hún verið með breiðum spássium, og verið skrifað utan máls einstöku merki eða athugaorð. |>egar Árni fjekk bókina, hafði ver- ið skorið utan af henni, og hafa þá sum þessi athuga- orð skorizt burtu ; bókin var þá í ljelegu bandi og ber trjespjöld utan um, en síðan hefur hún verið sett í alskinn, og stendur þetta með gyltu letri á kilinum: „Den islandske Lov Graagaasen“. Sjálft skinnið er orðið nokkuð skaddað og dottin smágöt á hjer og hvar; þannig er nokkuð stórt gat á 3. blaðinu; en í heild sinni má hún þó kallast í bærilegu standi. Á fyrstu blaðsíðunni í handritinu hefur verið skrifaður svo nefndur Dómakapítuli, sem eigi heyrir Grágás til, heldur er úr Járnsíðu; á 2. blaðsíðunni byrjar Grágás og endar á 183. blaðsíðu. Hinu megin á blaðinu (184. bls.) byrjar handritið af Járnsíðu, og er henni haldið áfram til 215. bls.; þar endar handritið, og er auð seinasta blaðsíðan. Kristinna laga þáttur er fyrstur(i. —55. kap. á 2.—22. bls. i skinnbókinni), og eru tíund- 1) sbr. ritgj. framan við Staðarhólsbók 1879, Grágás 1883 bls. XL—XLI, Graagaas bls. 2—5, ísl. fornbrjefasafa bls. 86—88.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.