Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 23
155 var utan af Staðarhólsbók1. Hinn ritarinn hefur þar á móti ekki ritað þetta, hvort sem það hefur verið af fákænsku eða að hann hefur eigi hirt um það. f>að er eins um Staðarhólsbók og um Konungsbók, að menn greinir á um, hversu gömul hún er, en allir eru á einu máli um það, að hún sje yngri en Kon- ungsbók. Finnur Magnússon og Rafn kváðu Staðar- hólsbók vera ritaða í lok 14. aldar; Grímur Thorkelín Werlauff og J>órður Sveinbjörnsson töldu hana ritaða um 1350 eðafyrri hluta þessarar aldar2. P. A. Munch, Jón Sigurðsson og Guðbrandur Vigíússon telja hana ritaða rjett eptir 12713. Konráð Maurer og Gustav Storm telja hana ritaða á árunum 1262—12714, og Vilhjálmur Finsen um 12605. Af þessu sjáum vjer, að engu færri rithöfundar hafa látið sjer umhugað um, að finna aldur Staðarhólsbókar en Konungsbókar; en það skiptir mjög milku, að vita, frá hvaða tíma handrit er, því að þeim mun eldra sem það er, þeim mun áreiðanlegra er það og óhættara að byggja á því. Hinir eldri höf- undar báru það helzt fyrir sig, að Magnúsarmessa Eyja- jarls, sem er fyrst lögtekin á íslandi 1236, er tal- in í Staðarhólsbók með lögteknum messum6, af því 1) Aarböger for nord. Oldk. 1873. bls. 225—232, formáli f. Stað- arhólsbók, bls. XXI, Grágás 1883 bls. XL. 2) Kristinn rjettr hinn gamli bls. XI—XII, XVII—XIX. Grágás 1829 I. bls. LXI ath.** CLXI. 3) Norske Folks Hist. VI. 1. bls. 627—628. ísl. fornbrjefasafn I bls. 87. Sturl. 1878 I. bls. CC. 4) Úber d. Alter einiger islánd. ftechtsbiicher í Germania 1870 bls. 1 o. flg. Udsigt over de nordgerm. Retskilders Historie bls. 87., Germania 1880 bls. 238, Nordisk Tidskrift utg. af Letter- stedtska Föreningen 1880 bls. 87. o. flg. 5) Aarb. f. nord. Oldk. 1873 bls. 239—240. Formáli fjrir Stað- arhólsbók bls. X flg. Grágás 1883 bls. XXXII o. flg. XL o. flg. 6) Staðarhólsbók: Kristinna laga þáttur 28. kap. bls. 40.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.