Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 55
187 útgáfu af Jónsbók, sem prentuð er á Hólum í Hjalta- dal 1578, er einnig mynd Olafs hins helga; er myndin þar nokkuð öðruvísi; konungurinn stendur og er dreki með mannshöfði krýndu og mjög löngum hala við fætur hans; hefur hann öxi í vinstri hendi og Olafs- steina í hinni hægri. J>essir Olafssteinar eru þrír, og liggja hver ofan á öðrum, og er hinn efsti minnstur. peir fylgdu likneski Olafs hins helga og eru gjörðir til minningar um eina aí jarteiknum Olafs konungs. Segir svo frá í sögu Ólafs helga1, að greifi einn í Danmörku átti norræna ambátt, ættaða úr jprændalög- um, sem trúði á Ólaf, en greifinn trúði eigi. J>ann dag, er Ólafur hafði látið líf sitt, skipaði greifinn am- báttinni að baka brauð, en henni þótti mjög illt, að vanhelga daginn, „ok heitaðist við Ólaf konung, ok kveðst aldrei mundu trúa á hann, nema hann gjörði nokkura bending ok hefndi þessarra údæma“; og síðan er greifinn sá brauðið, ,,þá varð grjón að gránu grjóti danskrar snótar“, svo sem stendur í Geisla, er Einar Skúlason orti og flutti fram í Krists kirkju í J>rándheimi um vorið 11522. Á myndinni stendur ártalið 1539. f>essi sama mynd er einnig framan við Jónsbók, sem er í bóka- safni konungs (Gl. kgl. Saml. 3274 a, 4to), og rituð á pappír um 1620; er myndin með litum og víða dregið í gull og silfur. Ofanmáls stendur: „Magnus kgs“, en þetta er eigi rjett hjá ritaranum, og benda Ólafs- steinarnir á hið gagnstæða3. í útgáfunum af Jónsbók, sem prentaðar eru á Hólum 1707 og 1709, er einnig 1) rornmannas. V. bls. 139—142. 2) Fornmannas. YII. bls. 355. 3) Sjá um þetta handrit og Ólafssteina ísl. fornbrjefasafn L bls. 710—711.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.