Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 57
189 Hákonar lögbókar, er saman var skrifuð Anno D.i 1271 og fyrir lög hélzt in til A.o 1281, þar til Jóns- bók útkom“. Bókmenntafjelagið á pappírshandrit (Nr. 72, 4to) ritað um 1680 eptir Staðarhólsbók ; er fremsti hlutinn og seinasti ritaður með hendi Magnúsar Magn- ússonar sýslumanns í ísafjarðarsýslu. Aptan við lögin hefur hann ritað nokkrar vísur um Vígslóða og eina um sjálfa Grágás; í vísunni kemur ljóslega fram hin almenna skoðun á uppruna Grágásar; segir hann: „Grágás tést oss grandlaus, so gellan þeir fá skell, sem þrjóskast með þrátt brask og þjóta henni á mót; sektum lykur sú hlökk sóma rúin lands hjú, hjá Ólafi kongi algeng uppfóstraðist við hans brjóst“. Jafnvel hinir lærðustu menn um þessar mundir höfðu hina sömu skoðun, t. a. m. Brynjólfur biskup; því að eptir brjefum til Vilhjálms Langes bókavarðar hefur hann ætlað, að Ólafur helgi hafi gefið lögin, sem eru i Konungsbók. Annars eru skoðanir manna mjög á reiki, eins og vonlegt er. Bárður Gíslason heldur þannig í ritgjörðinni um Jónsbók, er hann ritaði 16651, að ís- lendingar hafi sett lög sin eptir því, sem lög í Noregi hafi verið; segir hann þannig: „Nær kristni kom hér á land, drógu þeir hér lög sin af norskum lögum“, og um Grágás segir hann svo: „En nær Magnús kon- úngr Ólafsson hinn góði lét skrifa þau lög, sem faðir hans Ólafr konungr hóf, hverja lögbók þeir kölluðu Grágás eða Gráfyglu, löguðu íslenzkir sín lög þar eptir“, Hinn lærði sagnfræðingur J>ormóður Torfason hefur sömu skoðun, og heldur, að hin íslenzku lög sje 1) í safni Árna Magnússonar (A. M. 215 A 4to).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.