Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 59
191 mundi þá eigi vera rjettast að leggja það niður? Eins og fyr er ritað, eru sumir frægir fræðimenn á þessari skoðun; en dr. Vilhjálmur Finsen hefur haldið nafninu og varið þá skoðun. Dr. Konráð Maurer þykja hand- ritin af Grágás svo ólík, að eitt nafn á þeim sje villandi; en dr. Vilhjálmnr segir, að þau sje þó svo lík, að eitt nafn á þeim sje heppilegt; enn fremur segir hann, að þótt það sje ranglega upp komið, þá sje það þó nú orðið nær 300 ára gam- alt, og það sje eigi hætt við, að nafnið valdi ruglingi á fornlögum vorum við hin norsku lög í frándheimi; því að lögbók sú, er þar var og kölluð var Grágás, er eigi lengur til; þykir honum því heppilegt, að halda þessu gamla Grágásarnafni1. Og sýnist þetta rjett vera. £>að mundi verða mjög erfitt, að útrýma nafninu; því að það er mjög handhægt að nota það. J>á er t. a. m. einhver ákvæði eru í öllum handritum, er miklu þægilegra að segja, að ákvæðin standi í Grágás, held- ur en að nefna öll þessi handrit. En hins verður þá jafnframt vel að gæta, að byggja eigi neina loptkastala á nafninu eintómu, eða t. a. m. ímynda sjer, að Grá- gás sje lögtekin öll í einu í þeirri mynd, sem hún er, að sínu leyti eins og Járnsíða og Jónsbók. J>að er víst þetta, sem Konráð Maurer hefur verið mest hrædd- ur við2, og viljað því leggja nafnið niður; en úr þessu ætti menn eigi að þurfa að óttast slíkt, og í þeirri von má ráða til þess, að halda nafninu framvegis. 1) Staðarhólsbók bls. XXIV-XXIX, Grágás 1883, bls. XXXII -XXXIV. 2) Sbr. orðin í Udsigt over de nordgerm. Retskilders Historie, bls. 82—83: „I vore Dage, da det allerede længst erkjendes, at Retsudviklingen i den islandske Fristat var fuldkommen uaf- hængig af Norge, bör denDe fejlagtige Benævnelse ikke mere kunne benyttes til at understötte Paastanden om den angivelige Enhed mellem de forskjellige Retskilder, som helt eller delvis ere opbevarede íra hin Tid“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.