Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 64
196 minna, þá skulu þeir, er færri eru saman, vinna eiða at sínu máli. f>á verða hinir, er lið hafa meira, ok skyldir at vinna eiða at sínu máli, svá at þeir sveri manni fleiri, eða ii it fæsta, ef lögsögumaðr er í inni minni sveit. En ef þeir metaz eiða við í inu meira liði, ok skulu þeir hluta með sér, nema þeir vili allir sverja. Nú verða þeir færri saman, en xii, er lið hafa minna, þá eru þeir þegar af sinu máli, ok eru engir menn úr inu meira liði þá skyldir at vinna eiða at móti eiðum þeirra, er færri eru saman en xii. Ef þeir eru nokkurir lögréttumenn, er með hvárungi látaz vera munu, eða varna þeir annarra skila um þau mál. ok varðar þat allt slikt, sem áðr var tínt, ok á sá þeirra sakir þær, er þar eiguz mál við, er heldr vill sækja til fullra laga. En ef hvárgi vill sækja, þá á sök þá hvárr er vill. Enda skal lögsögumaðr skipa rúm þeirra manna, er þar gera lögskil fyrir sik, ok taka mann úr várþingi því, er glöpin kemr, ef þat rná; enda varðar þá hverjum fjörbaugsgarð, er synjar þess. En ef lögsögumaðr kann þar eigi menn fyrir í þá sveit, þá skal hann beiða samþingisgoða þess, er skila varn- ar, at þeir fái honum mann í stað, svá at þá megi í því fylla lögréttu, ok varðar þá slikt þeim, er þess synjar, sem hinum, er glöp gerði. Nú vill engi sam- þingisgoðanna skil gera, þá skal beiða manna í annat þing ok í it iii., ef eigi fæst áðr, enda eigu þá jafn- mikit þeirra orð at standaz, sem annara lögréttumanna. J>at er ok, at einhverr maðr skal tína við vátta lög- mál þat, er afl fæst til, en allir skulu samkvæði gjalda á; siðan skal upp segja at lögbergi“. í i. greininni eru gjörð ákvæði um fundi í lög- rjettunni, og kveðið á, að hún skuli hafa fundi minnst 3 sinnum, báða sunnudagana í þingi og þinglausnadag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.