Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 66
198 vill, megi leggja bann við sliku, heldur líklega einung- is þeir, sem slíkt er áríðandi fyrir, t. a. m. sakaraðili. Að hinu leytinu er það og ljett að fá leyfið, þar sem goðarnir þurftu eigi að greiða atkvæði um leyfið, og umráðamennirnir allir 96 þurftu eigi heldur að vera viðstaddir; það var nóg, að 48 menn væru við staddir eða þriðjungur allra lögrjettumanna. J>að er auðsjeð, að menn hafa eigi haft miklar mætur á lofum, og hugsað sem svo, að ef enginn hefur neitt á móti því, þá er nóg, að þriðjungur sje með, en ef einhver eigi vill, þá skal það eigi veitt. Ef mönnum er alveg sama um leyfið, þá hefur mest verið undir því komið, að fá í lið með sjer einhvern málsmetandi mann, t. a. m. lögsögumanninn, og þá hafa menn gjört það fyrir hann, að veita leyfið; því sjáum vjer i Grettis sögu, hversu Gretti þótti mikið komið undir að fá Snorra goða og Skapta lögsögumann til að mæla með sýknu sinni; en þá er leyfisins er beðit, er f órir úr Garði einn í móti og gengur sýknan eigi fram. í 3. gr. er fyrst kveðið á, að það skuli allt vera lög, er stendur á skrám eða skinnbókum, og er sagt, að menn skuli fara eptir skrám biskupa fremur en öðrum, og af skrám biskupa er sú í fyrirrúmi, sem er í Skálholti. þ»á segir enn, að menn skuii hafa það allt, er standi á Hafliðaskrá, en það eitt „af annarra lögmanna fyrirsögn“, sem eigi mæli því í gegn eða eigi standi í Hafliðaskrá, eða sem er glöggara. Hvað meint sje með „annarra lögmanna fyrirsögn“ er nokk- uð vafasamt; að ætla, að með því sje átt við lögfræð- islegar ritgjörðir1 2, er eigi líklegt, og það er eigi held- ur eðlileg þýðing á orðinu fyrirsögn, að það eigi við 1) Graagaas bls. 29—30. 2) Aarb. f. n. Oldk. 1873 bls. 128. Grágás 1883 bls. 615. 673.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.