Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 67
199 skrár, er aðrir lögmenn hafi haft2; sýnist eðlilegra að taka orðið eins og það hljóðar, og þá verður reglan sú, að Hafliðaskrá skal ávallt fara eptir, en eigi ept- ir því er lögfróðir menn segja, nema ekkert standi í Hafliðaskrá, eða þeir segi regluna glöggar. Hafliða- skrá var rituð um veturinn 1117—m8;enþað er allra álit, að hún hafi eigi getað verið mjög löng, eða að í hana hafi verið rituð öll lögin1; og það vita menn, að eigi var Kristinna laga þáttur ritaður í hana; því að hann var ritaður nokkru síðar, á árunum 1123—1133. Með því að Hafliðaskrá hefur eigi verið löng, þá er eðlilegt, að ýmsir lögfróðir menn hafi kunnað meira; en nú hefur verið vafi á, hvort fara mætti eptir þeirra „fyrirsögn". Ef til vill, hafa menn þrætt um lögin, og þá hafa þessi lög verið sett, og er líklegt, að þau hafi verið sett, áður en fleiri lögbækur hafa verið ritaðar en Hafliðaskrá. Lögin um skrár biskupanna sýnast aptur á móti vera frá miklu seinni tímum, er margar lögbækur hafi verið komnar; hefur svo þessum lögum verið skotið inn í, og hin eldri lög um Hafliða- skrá, sem nú hefur eigi þurft á að halda, látin vera kyr, svo sem menn og hafa dæmi til, þegar nýjum lögum hefur verið skotið inn í lögbækurnar2. pk er talað um, hversu skera skuli úr, þá er menn þræta um lögmál. Sá, er reyna vill, skal biðja lögsögumann og alla goða með vottum, að fara í lög- rjettu og' greiða „lögmál þetta, svá sem héðan frá skal vera“; lögrjettumenn eru skyldir til að fara og lögð mikil hegning við, ef menn rækja eigi skyldu sína; eru enn fremur nákvæmar reglur um, hvernig að skal fara, ef lögrjettumenn eru sjúkir eða einhver varnar skila um þetta mál: vill eigi fara eða gefa at- 1) Aarböger f. n. Oldk. 1873 bls. 243. Graagaas bls. 30, 2) Sbr. ísl. fornbrjefasafn I. bls. 374. o. flg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.