Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 72
204 Um leið og alþingi var sett, var og valinn hinn fyrsti lögsögumaður, og var það Úlfljótur sjálfur. Jón Sigurðsson telur hann hafa verið lögsögumann frá 927 —9291. Næstur Úlfljóti var lögsögumaður Rafn Hængs- son f 20 ár (930—949), þá J>órarinn Ragabróðir í 20 ár (950—969). Á lögsagnarárum J>órarins voru sett hin merkilegu lög um, að skipta landinu í fjórðunga og þing, og lögum um vfgsóknir breytt. Svo stóð á, að Hænsna-J>órir brenndi inni Blundketil, og var með honum að brennunni J>orvaldur, sonur Tungu-Odds Onundarsonar, er var einhver hinn rikasti höfðingi i Borgarfirði. |>órður gellir, Olafs sonur feilans, var höfð- ingi í Breiðafirði og var sakaraðili; en nú voru þau lög, að málið átti að sækja við þing það, er næst var vetvangi eða staðnum þar sem Blundketill var brenndur, og var það f>ingnesþing eða J>verárþing í Borgarfirði, þar sem Tungu-Oddur var fyrir. f>órður gellir fór með flokk manna úr Breiðafirði til þess að sækja mál- ið, en Oddur var liðfleiri fyrir, og börðust þeir á þing- inu, og varð það eigi háð að lögum. Síðan fóru sak- irnar til alþingis, og börðust þeir þá enn; lauk þó svo, að Hænsna-f>órir var drepinn, og þeir flestir brennu- menn gerðir sekir. „pá taldi |>órðr gellir tölu um at lögbergi, hve illa mönnum gegndi, at fara f ókunn þing at sækja of vfg eða harma sína, ok taldi, hvat honum varð fyrir, áðr hann mætti því máli til laga koma, ok kvað ýmissa vandræði mundu verða, ef eigi réðisk bœtr á“. f>etta varð til þess, að landinu var skipt í fjórðunga, og skyldu vera 3 þing í fjórðungi hverjum, nema f Norðlendingafjórðungi voru 4, af því að menn urðu eigi á annað sáttir; þeir sem vorufyrir norðan EyjaQörð, vildu eigi sækja þing þangað í fjörð- 1) Safn til sögu ísl. II. bls. 12, og sjá þar áframhaldid um lög- sögumennina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.