Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 90
222 verður þó líklega eðlilegast, að ætla, að svo hafi eigi verið; heldur hafi annaðhvort lögsögumaðurinn þurft að vera á sama máli, og þá getur hann kallað lög- rjettumenn saman, eða þá að meiri hluti lögrjettu- manna hafi gefið sig fram og heimtað fund1. Að lög- bergi hefur optast verið hægt að sjá, hvernig afdrifin myndu verða, eptir því, hversu tekið var undir málið þar. þ»að sjest og, að þ>orvaldur, þegar hann boðaði kristni að lögbergi, gerði engar tilraunir til þess að fá lögrjettumenn til þess að halda fund, enda var auð- sjeð, að slíkt gat eigi haft neinn árangur. Af því, er sagt hefur verið, sjest, hversu greiður aðgangur var til þess að fá lögrjettumenn til þess að ganga til lögrjettu og setja þar lög; lágu þungar refs- ingar við, ef menn eigi gengu til lögrjettu samkvæmt lagaskyldu sinni. En jafnljett og verið hefur að fá ný lög, jafnljett var að losast við þau aptur; því að þá þurfti eigi að fara öðruvísi að, en sleppa nýmælum úr uppsögn laganna, í hin þrjú sumur, er þau áttu að vera „lögð til lögbergis“, til þes að geta ver- ið talin með hinum eldri lögum; en þetta var þó því að eins ljett, að lögin væru mjög lítils virði2, því að það var eigi eingöngu komið undið vilja lögsögu- mannsins, hvort hann vildi segja nýmælin upp, heldur voru lögrjettumenn skyldir að hlýða á hann, og minna hann á, ef einhveiju var sleppt. Um þetta er nákvæm lagagrein í Lögrjettuþætti3, sem svo er. „J>at er ok skylt þeim mönnum öllum, er lögréttu setu eigu, at fylla upp sögu ávallt, er lög- sögumaðr vill lög upp segja, hvárt sem þat er at lög- bergi eða í lögréttu, ok þótt í kirkju sé, ef veðr er 1) Aarböger f. n. Oldk. 1873 bls. 197. 2) Aarböger f. n. Oldk. 1873 bls. 205. 3) Konungsbók I. bls. 216.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.