Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 92
224 fornsögum vorum kemur opt fram, hversu menn höfðu miklar mætur á, og báru mikla virðingu fyrir löggjaf- arvaldinu, og nægir hjer eingöngu að nefna orðin í G-unnlaugs sögu ormstungu, þar sem talað er um lög- in um að aftaka hólmgöngur: „Var þat gjört at ráði allra vitrustu manna, er við voru staddir, en þar voru allir, þeir er vitrastir voru á landinu“. Er þetta eigi rangmæli. í lögrjettu sat mesta mannval af landinu; þar sat lögsögumaður og 39 goðar ásamt 9 tilteknum mönnum á miðbekk, og eptir að biskupsstólar voru settir á landinu, áttu þar og sæti báðir biskuparnir. þ>essir einir höfðu atkvæði; en sem ráðgefandi og styðj- andi hina 48 aðallögrjettumenn sitja 96 umráðamenn á innsta og yzta bekk, og hafa þessir menn vafalaust verið hinir fróðustu og vitrustu af valdalausum mönn- um á landinu; því að hver myndi velja sjertil umráða heimska menn og fáfróða? J>að vita menn með vissu að valdalausir menn höfðu stundum mikil áhrif á laga- setningu og landsstjórn. Eigi er Njáll goði, og þó er hann talinn frumkvöðull til fimmtardómslaga; og eigi var Einar f>veræingur goði og þó ræður hann mestu um svör landsmanna, er Olafur hinn helgi sendi þ>ór- arinn Nefjúlfsson til alþingis 1024 lil þess að biðja um Grímsey. Meiri hluti þeirra manna, er setu áttu í lögrjettu og stýrðu löggjöf landsins, sitja æfilangt að völdum; þess vegna hafa þeir hlotið að vera fastheldnir við lögin; það er engin ástæða fyrir þá til þess sífeldlega að vera að breyta stefnu sinni, og það eru engin lík- indi til þess, að þeir hafi fylgt þessu f dag, en gagn- stæðu á morgun. pað eru einnig ákvæði í lögunum, sem eru þessu til fyrirstöðu, en þar eru lika ákvæði til tryggingar fyrir því, að menn hafi rjetta skoðun og haldi svo fast við hana. Menn eiga að íhuga málið í lögrjettu, og ef nokkur mikill munur er á skoðunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.