Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 93
manna, ef minni hlutinn er fjórði partur lögrjettu- manna á miðbekk eða meiri, þá vinna hvorutveggju vjefangseið að máli sínu. En eins og vjefangseiðar lögrjettumanna hafa ver- ið því til fyrirstöðu, að menn breyttu skoðun sinni al- veg út í bláinn, eins hafa þeir verið til þess, að halda uppi rjettlætinu. HvíHk bönd hafa það eigi verið á lögrjettumönnum til þess að fylgja sannfæringu sinni og halda því fram, er þeir álitu rjettast og bezt, er þeir 1 hvert skipti máttu búast við, að þeir myndu verða að vinna eið að þvl, er þeir fylgdu fram. Enn fremur er það skylda hvers einstaks, að færa ástæður fyrir skoðun sinni og atkvæði sínu. Og ræðurnar um lögin eru haldnar, ástæður fyrir skoðun manna færðar, atkvæði greidd og eiðar unnir, eigi innan luktra dyra, heldur undir berum himni í áheyrn alls þingheims. J>ess verður og að geta, að þótt goðorð gengi að erfðum, þá voru þessi völd mest komin undir skör- ungskap manns sjálfs og mannkostum. Goðarnir voru bændur og lifðu mest á búi sínu, eins og bændur, sem eigi fóru með goðorð, og þeir voru engu síður háðir þingmönnum sinum, en þingmenn voru háðir þeim. Vjer vitum og engin dæmi til, að goðarnir hafi reynt til þess, að leggja þungar álögur á bændur. Lögsögu- maðurinn beitir aldrei undirróðri til þess að fá aukin sfn litlu laun. Á Sturlungaöldinni verða bændur auðvitað að hafa töluverð fjárframlög við goða sína, en slíkt er eigi skipað með lögum, og þegar t. a. m. sauðakvöð er hafin í hjeraði, þá er slíkt eigi neitt fast gjald, heldur verður miklu fremur að skoða slíkt sem samskot. En engu síður en tryggingar voru settar við því, að fastheldni og rjettlæti ætti sjer stað í löggjöf lands- ins, engu síður var sjeð fyrir lagapekkingu löggjajanna. Tímarit hina íalenzka Bókmenntafjelags. VI. 15.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.