Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 103
35 breiðir sig út yfir stærra svæði, eptir því eigi það hægra með og sje fljótara bæði að taka móti súrefn- inu, og eins að sleppa því aptur. fegar skoðað er frá þessu sjónarmiði, er það eptirtektavert, að blóðkorn- in eru ekki hnöttótt, heldur flatar kringlur; við þetta verður yfirborð þeirra stærra, af því, að hnattmyndaður eða kúlumyndaður líkami er sá líkami, sem innilykur mest efni f minnstu rúmi, og jafnmikið efni hefir þar af leiðandi stærra yfirborð í flatri kringlu, heldur en í kúlumynd. En þar eð vjer vorum áður að reyna að sýna, hversu ómælanlega lítil blóðkornin væru, þá kann mörgum að sýnast, að á sama megi standa, hversu þau sjeu í laginu, og yfir höfuð sje ekki vert, að taka yfirborð þeirra til athugunar. þ»etta kynni, ef til vill, að vera rjett, ef ekki væri átt nema að eins við eitt af þessum litlu blóðkornum; en allt annað verður ofan á, þegar lfka er tekið tillit til hins mikla fjölda þeirra, því ef málshátturinn „margt smátt gerir eitt stórt“, á nokkurstaðar heima, þá er það hjer. Með nákvæmum mælingum hafa menn geta reiknað allt yfirborð hinna rauðu blóðkorna, og á þann hátt hefir fundizt, að allt yfirborð þeirra 4—5 miljónir blóð- korna, sem geta vel rúmast í einum tituprjónshaus, er þó samtals ekki nema álíka og einn fimmeyringur. Verið getur, að sumir hristi höfuðið yfir því, sem hjer er sagt; því, ef vjer dreifðum blóði þessu á pappírs- blað, gætum vjer naumast þakið með þvi blett á stærð við tíeyring, og hvað munu menn þá segja, er þeir heyra, að allt það blóð, sem er í líkama mannsins, hjer um bil 5 pottar, geti haft viðlíka mikið yfirborð og ein vallardagslátta? Að líkindum halda margir,að þetta hljóti að vera prent- villa, og mun þeim þykja það mjög ólíklegt; en þó er það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.