Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 108
240 ið er f, og getur dregist saman, lætur hún einungis hið gulleita blóð-serum dreyra á burt. Af þessu leiðir einnig, að „serum“ er að eins að því ólíkt „plasma11, að það vantar hið trefjamyndaða efni, er finnst í „plasma“ og sem losnar við storknun- ina. Yilji menn finna samlíkingu í alþekktari verkun- um, til þess að geta betur gert sjer grein fyrir því, að blóðið storknar, þá er hægast að sjá, hversu mjólk- in hleypur, þegar ostar ern gerðir, þar sem mjólkin hleypur af því, að hún er hituð með dálitlu af hleypi. Eins og hleypirinn lætur þá mjólkina storkna með því, að breyta ostefninu (kasein) þannig, að það losni úr mjólkinni og verði að óuppleysanlegu eggjahvituefni (ost), eins sýnist storknun blóðsins vera fólgin í því, að í því er efni, sem líkja má við hleypirinn. Efni þetta er kallað „fibrin-ferment", og það kemur því til leiðar, að eggjahvítuefnin í blóðvökvanum, hið „fibrin- ogene“ (hið trefjamyndandi) efni breytist, verður óupp- leysanlegt, og aðskilur sig sem „fibrin“. f»ar eð blóðið storknar ekki í lifandi líkömum, heldur þegar það er runnið úr þeim, og þar eð storkn- un blóðsins er í vissum skilningi sönnunin fyrir þvf, að það sje dautt, eins og stirðnunin í vöðvunum er sönn- un fyrir dauða þeirra, þá kann mörgum, ef til vill, að sýnast það hafa litla þýðingu fyrir lifandi líkami, að blóðið storknar. þ>essu er þó ekki þannig varið. Að blóðið getur storknað, er svo mikilvægt og nauðsyn- legt, að gæti blóðið það ekki, hlyti sjerhver blóðrás, og það eins hin allra minnsta, að orsaka bráðan dauða. Vjer eigum hægt með, að sannfærast um þetta. þ>eg- ar manni blæðir mjög af skurði eða öðru sári, verður læknirinn að leita að slagæðum þeim, er blæða, og binda um þær. Blóðrásin hættir þá, og er það fyrst og fremst að þakka böndum þeim, er herða saman æðina. Hinn harðknýtti þráður skerst þó smátt og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.