Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 109

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 109
241 smátt gegnum hina þunnu veggi blóðkeranna, og af því mundi leiða, að blóðrásin mundi byrja aptur eptir nokkurn tima, ef þráðarumböndin væri hið eina varn- armeðal, sem til væri. En það er ekki, af því, að á stuttum tima hefir myndazt annað traustara verndar- meðal. Blóð það, sem er í þeim hlutanum af hinni sundurskornu æð, sem liggur nær hjartanu, verður náttúrlega að stöðvast við umböndin, að svo miklu leyti, sem það „anastomíserast" ekki, þ. e. rennur yfir í aðr- ar æðar, er liggja samhliða. Verður þá hið stöðvaða blóð við umböndin í sama ástandi og blóð, sem safnað er í ker eða annað ílát, þegar blóð er tekið, eða skepnu slátrað. Blóðið hlýtur að storkna, og þannig fyllist æðin af blóðtappa við umböndin. í>essi lini blóðtappi breytist nú smátt og smátt; hann verður harðari og verður að föstum tappa, er grær smátt og smátt við æðaveggina, og með því hindrar hann alla frekari blóð- rás, jafnvel þó umböndin hafi sundur skorið blóðkerin. En blóð það, er þannig teppist í hinni sundur skornu æð fyrir ofan umböndin, rennur í aðrar æðar, er sam- hliða liggja (,,anastomíserast“), eins og áður er sagt. Á þennan hátt, það er að segja við það, að blóðið storknar, stöðvast vanalega sjerhver blóðrás. þegar vjer stöðvum blóðrás með einhverju blóðstillandi með- ali, sem verkar efnabreytingu, t. d. garfisýru, álúni eða járn-clorid, þá umbreytir það blóðinu, og gerir það að smjörkenndu efni, sem lokar æðunum, og þegar blóð það, sem. er næst fyrir innan þessa mjúku tappa, fær tfma til að storkna, er það hin eina vissa vörn við því, að blóðrásin taki sig upp aptur. fannig hefir blóðið sjálft i sjer hina öflugustu vörn móti blóðrás, þar eð það hefir í sjálfu sjer þau efni, er hindra, að hin minnsta skeina geti leitt til bráðs bana, eða að minnsta kosti valdið svo mikilli blóðrás, að hún sljófgi og veiki krapt- Tímarit hins ísl. Bókmenntafjelags. VI. 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.