Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 116
248
Raddauki ö-ó-«-flokksins lyftir tnngunni að inn-
a«-verðu og lykur vörunura meira en frumraddirnar
gjöra; hann er nú á tímum táknaður með v, en var
áður#blandað saman við ú. f>egar talað er um v
sem hljóðstafsbróðúr á það < rauninni ekki við um hina
/"-kynjuðu raddbindingu, sem v táknar nú, heldur um
hina upprunalegu hálfrödd, sem v táknaði áður (bland-
að saman við ú); en hún er nú horfin úr málinu, nema
þar sem v fer eftir h; og einnig þar er framburður
hennar mismunandi; margir útrýma henni enda alveg,
með því að bera þar fram k í staðinn fyrir h, svo hið
f-kynjaða v komist að; t. a. m. „kvað“ fyrir „hvað“;
en það hefir komið upp á síðari tímum. í ensku er
hjer um bil sama hálfrödd táknuð með w, og skal, til
aðgreiningar, einnig gjöra það hjer.
Hinar 7 sjálfstæðu raddir, sem enn eru ótaldar,
myndast af frumröddunum og raddaukunum í samein-
ingu, á þann hátt, að raddaukanum verður aukið aft-
an í frumröddina, svo hann rennur saman við hana;
við það kemur fram önnur rödd, sem ekki getur mynd-
að aðalhendingu í vísu mót frumröddinni, heldur skot-
hendingu; t. d. ,,Árið gott að veðri varíl, „Friður gleði
gæfan blíð“; „Hlóðu að herrans boðiil o. fl. J>annig
verður aj=æ; aw=á;ow=ó; uw=ú; íj=í; ej=ei; öj=au.
Hreifing raddfæranna við hveija þessa rödd er: eins
og byrji á frumraddar hreifingunni, en breytist eða
snúist í hálfraddar hreifinguna og endi á henni; — við
ó og í, en þó einkum við ú er hreifingin svo samein-
uð, að varla verður greint. — Á þenna hátt verður
hreifingin dálítið sterkari; útandanin ívið þyngri; á-
reynsla hinna innri raddfæra dálítið meiri, og hin ytri
draga sig dálítið meira saman: við í, ei, ce dregst
tungan nokkuð að gómnum; vjð á, ó, ú dragast var-
irnar meira saman; við au verður hvorttveggja. Virð-
ist eiga vel við, að kalla þessar 7 raddir auknar radd-