Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 119

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 119
251 veir. 1 formálanum fyrir Jómsvfkingasögu, Khöfn 1882, talar útgefandinn, Petersen, um það á bls. X, að í J[?. 2Qi, 40 i Safni Árna Magnússonar, sem bókin er prentuð eftir, sje ei ritað fyrir é (t. d. eir fyrir ér=þjer), og bendir það ljóslega til hins sama. fannig er ekki ástæða til að efast um, að hjá fornmÖnnum hafi é táknað breikkað e, samkvæmt náttúrulögmálinu fyrir hreifingum raddfæranna; fornmenn munu hafa þekkt það. En nú á tímum getur vort lifandi mál samt ekki notað bókstafinn é öðru vísi en sem band fyrir. je. Or- sökin til þessa er sú, að framburður ýmsra radda í málinu hefir breyzt siðan fornmenn rituðu; eða með öðrum orðum: sumar raddir hafa skift um sæti í ýms- um orðum; en það, sem búið var að rita, „stendur eins og stafur á bók“, og við þetta hefir merking sumra stafa orðið önnur en var. þetta er ekki furða, þar eð alþýða öll var ólæs í margar aldir; en í munni alþýðu lifir málið, og til að geta haldið því óbreyttu, þarf hún almennt að kunna ritmálið. Hitt er þar á mót furða, hve lítið það þó er, sem málið hefir breyzt; en það má þakka samgönguleysinu við aðrar þjóðir. í>ví hafa líka breytingar þær, sem orðnar eru, verið lengi á leiðinni og framburður þeirra á reiki á ýms- um tfmum og í ýmsum hjeruðum. Málfræðingar eru komnir að þeirri niðurstöðu, að mismunurinn á „grönn- um“ og „breiðum“ röddum hafi í fyrstunni ekki verið annað en lengdar-munur, þ. e. mismunur á hraða í framburði þeirra. Enn nærri má geta, að frá því veg- ir þeirra skiftust á þann hátt, og til þess er þær höfðu fengið þann mismun, sem nú er á þeim, hefir margt á dagana drifið fyrir þeim. Röddiu / t. a m. hefir haft nógan tíma til að breytast úr é í ei og úr ei í /<?, þó það hafi aldrei orðið snögglega; og þannig mætti gizka á fleiri breytingar, t. a. m., að röddin, sem ei táknaði áður (meðan é táknaði þá rödd, sem ei táknar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.