Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 129

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 129
261 er enginn hafði áður af að segja. Menn höfðu haft eitt- hvert veður af því, að norðustur af Victoria Nyanza væri stórt vatn, er héti Baringo; Thomson kom þangað, og fann að Baringo-vatn er miklu minna en haldið var; þar eru hamrar og klungur í kring og fjöll, rúm 13,000 fet á hæð, þar austur af. Hefir ferð þessi aukið mjög þekkingu manna á Austur - Afríku, einkum sökum þess, að Thomson athugaði margt, er lýtur að náttúrufræði þessara ókunnu héraða. Hinn hálendi Somali-skagi norðaustast á Afríku er enn að mestu ókunnur, sökum þess, að þjóðir þær, sem þar búa, eru svo grimmar, að þær hafa drepið flestalla ferðamenn, er þangað hafa komið ; þó eru ferðamenn úr ýmsum lönd- um á hverju ári að gera tilraunir til þess að rannsaka þessi lönd ; eg skal hér að eins nefna nokkra af þeim, er þar hafa ferðast tvö seinustu árin; eru þessir helztir: Josef Menges, W. G. James, G. Bevoil, Hardeggerog Paulitschke. Italir hafa gengið manna bezt fram í því, að ranusaka Abes- sínu og Gallalöndin þar suður af, og hafa margir ágætir ferðamenn beðið bana og heilsutjón við þær ránnsóknir. Nýlega misstu Italir einn af sínum beztu ferðamönnum þar syðra, G. Bianchi; hann féll fyrir vopnum villumanna á leiðinni frá Schoa til Assab. Ofriður falsspámannsins í Súdan hafði, eins og nærri má geta, mikil áhrif á rannsóknir þar syðra; margir dug- andi ferðamenn voru teknir höndum og drepnir, en þó komust sumir undan. þegar uppreisnin hófst, voru nokkrir ferðamenn staddir sunnan til í Súdan; frægastir þeirra eru Dr. Junker og Emin-Bey. Junker hefir um mörg ár verið að rannsaka Niam-Niam-löndin. Emin-Bey er mesti dugnaðarmaður, þýzkur að uppruna, og heitir raunar Dr. Schnitzler; hefir hann gengið í þjónustu Egypta-jarls, og ræður fyrir lönd- um syðst í Súdan ; með honum er ítalskur herforingi, sem heitir Casati. Syðstu Svertingjahéruðin í Súdan, sem lúta Egyptum, tóku eigi þátt í uppreisninni, og hafa vísinda- menn þessir því að öllum líkindum getað komizt suður á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.