Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 130

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 130
262 bóginn og forðað sér. Samgöngur allar norður á við eru tepptar, því allt hefir verið í báli fyrir norðan 8° n. br. Frézt hefir eptir Aröbutn, að Emin-Bey hafi getað varizt í Ladó (Gondokoro), og getað haldið yfirráðum yfir landinu í kring. Nú hefir verið gerður út leiðangur frá þýzkalandi til þess að reyna að bjarga þeim, og er A. Fischer oddviti fararinnar. Fischer hefir ferðazt í Austur-Afríku, og hefir verið 7 ár læknir í Zanzibar; ætlar hann frá austurströnd- inni að freista að komast norður að Yictoria-Nyanza og þaðan til Ladó. I ágústmánuði 1885 komu þær fregnir þar að sunnan, að Emin-Bey hefði orðið að láta undan síga frá Ladó, og haldið suður á við til Uganda, orðið að berjast á leiðinni og sæti nú í víggirtum herbúðum í fjandmanna- landi. OscarLenz ætlar, sem fyr er getið, upp eptir Kongó, og hefir viðbúnað til að vera þeim til styrktar, ef hann kemst svo langt norður á við. Má að öllurn líkindum von- ast bráðum einhverra tíðinda um afdrif þessara manna. þjóðverjar hafa á þessu ári misst einn af sínum beztu mönnum, Gust.Nachtigal; hann var einn af hinum ótrauðustu og lærðustu fræðimönnum, er ferðazt hafa um Afríku. Nachti- gal var fæddur 1834, stundaði læknisfræði og náttúrufræði við ýmsa háskóla á þýzkalandi, fór síðau tilTunis sökum brjóstveiki og var þar læknir þangað til 1869; þá var honurn falið á hendur að færa soldáninum í Bornú í Súdan gjafir frá Prússa- konungi. Fór hann svo um Sahara og Súdan, og var á þeirri ferð í 6 ár, gerði ótal uppppgötvanir og rannsóknir, en varð að þola mestu mannraunir, var opt nær dauða en lífi af hungri, þorsta og klæðleysi, varð veikur, rændur, særður og handtekinn, en komst allt af undan. Síðan dvaldi hann í Berlín, var formaður landfræðifélagsin þar og annara félaga, var hvatamaður til rannsókna og land- náms í Afríku, og var í hinum mestu metum sem ágætis- vísindamaður. — Arið 1882 gerði Bismarck Nachtigal að sendiboða fyrir þýzka ríkið í Túnis, og 1884 var honum falið á hendur að hafa yfirumsjón með nýlendum þjóðverja á vesturströnd Afríku, og koma nýlendumálum þeirra í lag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.