Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 131

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 131
263 Sýndi hann þar mesta dugnað, sem hanu var vanur, en hætti sér um of í hinu banvæna loptslagi, og dó 19. apr. 1885 á þýzku herskipi fyrir Guineaströnd. Seinustu dagana í ágústmánuði 1885 sást ný stjarna á himni í þokubletti, sem er í stjörnumerki því, er heitir Andromeda. jpar sem stjarnan sást, hafði aldrei fyr orðið vart við neitt þess háttar; stjörnufræðingur einn, IsakWard að nafni, skoðaði þokublettinn 19. ágúst, og sá þá ekkert nýstárlegt, en 30. s. m. sást stjarnan fyrst á jpýzkalandi. Eins og kunnugt er, sjást bjartir þokublettir hjer og hvar á himninum ; í góðum sjónpípum sést, að sumir þeirra eru ekki annað en stjörnuhópar, sem eru svo langt í burtu, að ljós hinna einstöku stjarna rennur saman í eitt fyrir augum vorum; en sumir þokublettirnir leysast ekki sundur, þó þeir séu skoðaðir með beztu sjónpípum ; nú gæti hugsast, að þessir blettir væri svo langt í burtu, að sjónpípur vorar gætu eigi greint hið einstaka; en með Ijósrannsóknum má fá fulla vissu urn eðli þeirra. Samfast ljósband (continúerandi spectrum) frá stjörnu sýnir, að hún er eins og sól vor: log- andi, með hálfbráðnum og storknuðum ögnum innan um. Ef ljósbandið er dökkt með mislitum rákum, er líkami sá, sem sendir frá sér ljósið, í gufulíki (sbr. Andvari 1882, bls. 26—29). Af þessu hafa menn séð, að sumir þoku- blettir eru eintóm gufa, líklega sólkerfi, sem eru að skap- ast. f>ó ekki sé hægt að greina hinar einstöku stjörnur í Andromeda-þokunni, þá sést þó á ljósbandinu, að þoku- blettur þessi er samsettur af mesta stjörnusæg, sem er óg- urlega langt f burtu. Herschel segir, að Andromeda-þokan muni vera 2000 sinnum lengra frá oss en Sirius, og að ljósið (sem fer 40,000 mílur á sekúndu) muni þurfa 6000 ár til þess að komast þaðan til jarðarinnar; ef þetta er rétt, þá er stjarnan, sem nú sóst, ekki eins ný-tilkomin og vér ímyndum oss, því hún hefir þá orðið til í þessari mynd, sem nú er hún, fyrir 6000 árum, en gerir nú fyrst vart
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.