Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Síða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Síða 3
ir verið hér á landi lengst fram á 18. öld, þótt það hald- ið hafi verðnöfnum sinum og reikningseindum: mörk, eyrir og örtugr, og fengi í viðbót verðnafnið hundr- að. Annað mál er það, að gull og silfr er ásamt fleirum hlutum lögeyrir. En lögeyrir þýðir lögmætan gjaldeyri, og sem verðnafn merkir lögeyrir sex álnir vaðmáls, er eg ætla komið af því, að eigi þóktu þeir hlutir lögmætr gjaldeyrir, er voru minna virði en sex álnir, nema svo væri kveðið á í lögum, svo sem var um melrakkaskinn. Siðar mun mönnum hafa þókt sex álna eyririnn of hár lögeyrir, og því felt hann ofan í 3 álna eyri. Gull og silfr er og miðað við vaðmál í fornlögum vorum, svo vaðmálið er þar verðmælir, en silfr eigi. Þar segir svo: »Ef mæltir eru lögaurar með mönnum, ok eru lögaurar kýr ok ær. Þat er ok lögeyrir sex álnir vaðmáls. Brent silfr er enn, ok er eyrir at mörk lögaura. Enda lögsilfr þat er meiri litr sé silfrs á en messíngar, ok þoli skor ok sé jafnt utan ok innan. Melrakkaskinn 6, þat er enn lögeyrir« Grg. I b, 141, II 214. Sama kemr og fram í alþíngissamþykt um fjárlag manna, er gjörð var, að áliti Jóns Sigurðssonar, á siðara hluta elleftu aldar eðr um ellefu hundruð; en mun naumast ýngri vera en frá 1080 (sbr. ísl. fornbr. I 1648_9). Þar segir svo: »Þat er fjárlag at alþíngismáli, at 6 álnir vaðmáls gilds nýtt ok ónotit skuli vera í eyri«. Síðan eru taldir vararfeldir, skinnavara og mórent vaðmál, silfr og gull, járn og katl- ar, og er verð allra þessara hluta miðað við 6 álna eyri, svo vaðmálið er hér auðsjáanlega verðmælirinn. Siðan segir: »Þetta er enn fjárlag at kýr þrévetr« o. s. frv., og er alt kvikfé miðað við kúna eðr kýrverðið, þótt ekki verð sé lagt á hana Grg. I b, 192—93. Að ekkivarfast verð sett á kúna að alþíngismáli stafar og meðfram af þvi, að i héruðum landsins var mismunandi verð á fríðu 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.