Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 24
24
bauggildi veganda nema bætendr að fyrsta baugi, þá skulu
þeir bæta baugum öllum fullum, en höfuðbaug einn skal
þekja. Afföll 9 aurar og 72 þveiti (sbr. II. 4. tilvik).
Annað tilvik: Nú eru engir bætendr til nema að
öðrum baugi, og skulu þeir bæta baugum fjórum, skal1
höfuðbaug bæta skerðan hálfri mörk. Afföll verða sam-
tals 15 aurar 88 þveiti, sem við III. tilbreyting 1. tilvik.
Þriðja tilvik: Nú eru engir bætendr til nema að
þriðja baugi, og skulu þeir bæta baugum fjórum, og bæta
tveim merkum að höfuðbaugi og tveim merkum að tvít-
ugaura. Hér verða atföllin samtals 24 aur. og þveiti 96,
hin sömu sem við III. tilbreytíng 2. tilvik. Fjórða
t i 1 v i k . »Nú lifa bætendr at mesta baugi ok minsta,
en viðtakendr eru til' í öllum stöðum,* þá skulu bæt-
endr að 1. baugi »bæta baugum þremfullum, höfuðbaugi
einum skal þak ok þveiti fylgja«. Sé enginn þeirra til
nema bróðir sammæðri, falla og niðr þveitin að höfuð-
baugi. Afföllin er hér einúngis þök og þveiti að 2. og
3. baugi, og eru þau samtals 7 aurar og 56 þveiti.
Afföll á baugum eftir II. til V. tilbreytíngar.
aurar þveiti aurar þveiti
II. I. 10 48 IV. 1. engin afföll
2. 22 80 2. IO 48
3- 37 104 3- 22 80
4- 9 7-2 4- ■37 104
III. 1. 15 88 V. 1. 9 72
2. 24 96 2. iS 88
3- 37 104 3- 24 96
4- 6 48 4- 7 S6
Niðrstaðan hjá mér verðr nú þessi, að hin hæstu
1) í textanum stendr „eru eigi til“. Orðinu „eigi“ er sjálf-
sagt ofaukið, þvi hér á enginn baugr að falla niðr, er annars
yrði að vera.