Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 92
92 verið lagöur á kvörnina til að malast, og þessi skilning- ur verður alveg eðlilegur, þegar þess er gætt, að »ór Ýmis holdi | var jörð um sköpuð« o. s. frv. (Vafþr. 21., Grm. 40—^i), því að Ýmir eða Aurgelinir var faðir Þrúðgelmis og afi Bergeltnis, og ræður að líkindum, að fornmenn hafi hugsað sér líkami allra þessara frumjötna sama efnis, og að hold þeirra allra gæti myndað mold og aur, sem settist á »salar steina«„ svo að »grund« mætti verða, »gróin grænum lauki«, er »sól skein á« þá (Vsp. 4.). Með því að Ýmir lifði við mjólk Auðhumlu (Gylf. 6), var það eðlilegt, að hold hans og niðja hans gæti myndað frjóa mold, og kemur það hér fram, að kýrin er í trú forfeðra vorra upphaf gróðrarlífs og dýra- lífs, eins og hún hefir verið í trú Forn-Persa og Forn- Inda. Nafnorðin m o 1 d og m ö 1 eru samstofna við sagnorðin m y 1 j a og m a 1 a, og hefir hin mikla kvörn í hafinu, sem malar grjótið og jarðveginn og myndar aurinn og gróðrarmoldina, að líkindum verið kölluð Græðir, sem síðan er orðið ókent heiti hafsins í heild sinni í skáldskap fornmanna. Það var að búast við, að hugmyndin um þessa miklu heimskvörn yrði óskýr og gleymdist að mestu í kristni, og leifar hennar rynni sam- an við söguna um kvörn Fróða, sem sjá má af formál- anum við Grottasöng t Skáldskaparmálum og þjóðsögunni: »Malaðu hvorki malt né salt«. En það er ekki að eins vísa Snæbjarnar og vísu- orðið í Vafþr. 3 5, sem bendir á heimskvörnina fornu, heldur enn fremur það sem stendur í Lokasennu um Byggvi og Beylu, »þjónustumenn Freys«, sem hvergi eru að Rydberg gjöri Amlóða að jötni eða goði, er ráði fyrir hafinu þótt það komi skýrt fram i bók Rydbergs (Germ. Myth. I. 42K sbr. 432), að mjöl heimskvarnarinnar sé kent við Amlóða, af því að hann kallaði ægissandinn mjöl, en ekki af því að hann malaði sjálfur, eða væri neitt við kvörnina riðinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.