Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 93
93
Byggvir reiðist Loka, þegar hann tal-
nefnd annarsstaðar.
ar illa til Freys, og segir:
(4S)»Veiztu, ef ek öðli ættak
sem Ingunar-Freyr
ok svá sælligt setr
Þá svarar Loki:
(^xHvat er þat ið litla
er ek þat löggra sék
ok snapvíst snapir;
Þá segir Byggvir:
(45) Byggvir ek heiti
enn mik bráðan kveða
goð öll ok gumar:
Loki svarar honum aftur:
(46) »Þegi þú Byggvir!
þú kunnir aldregi
deila með mönnum mat;
mergi smæra mölða ek
þá meinkráku
ok lemða alla i liðu.«
at eyrum Freys
munðu æ vera
ok und kvernum klaka«.
því em ek hér hróðugr
at drekka Hropts megir
allir öl saman«.
ok þik í flets strá
finna né máttu
þá er vágu verar«.
Af þessum orðaskiftum er auðráðið, að Byggvir sýsl-
ar eitthvað um kvörn og starfar að mölun fyrir Frey, og
þar sem Loki segir í brigslum sínum til Beylu (Lok. 56):
»öll ertu, deigja, dritin 1« þá bendir það líka til starfs
hennar við kvörn og matseld, og ef hún kom nálægt
kvörn þeirri, er mól mold og aur, mátti geta nærri, að
hún bæri á sér merki þess. Byggvir talar um að mala Loka
i smátt og merja hann sundur lið fyrir lið, og minnir það
á orðið »liðmeldr« í vísu Snæbjarnar, sem beinast liggur
við að skilja um lima-mjöl, 0: mjöl það, sem heims-
kvörnin malar úr limum frumjötnanna. Það var sjálf-
gefið, að kvörn þessi væri undir umsjón Freys, sem réð
fyrir ávexti jarðar (Gylf. 24), og nafn Byggvis á bæði
skylt við korntegundina b y g g og sagnorðið b y g g j a,