Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 107
io7
25. júlí
25. ágúst
7. jan.
23. júlí
S. d.
S. d.
31. júlí
8. ágúst
1809.
Borgmeistnri i Randers, Dr. juris Snœbjorn
Asgeirsson Staðfeldí sæmdur jústizráðs nafnbót.
Cand. juris Bjarni Thórarensen skipaður undir-
kansellisti i hinu danska kansellii.
1810.
Lector theol. Steingrími Jónssyni veittur Oddi
á Rangárvöllum.
Stiptamtmaður og amtmaður í suðuramtinu
Friderick Christopher greifi af Trampe skipaður
stiptamtmaður í Þrándheimsstipti og amtmaður
i syðra Þrándheimsamti (Lovs. for Isl. VII.
374)-
Ausknltant i rentukammerinu, kammerjunker
Johan Carl Thucrccht Castenskjold skipaður amt-
maður i suðurnmtinu.
Staðfest umboðsskrá stiptamtmanns Trampes,
dagsett í London 29. marz iSiu, er skipar
Steján Þórarinsson, amtmann i norður- og
austuramtinu, Isleij Einarsson assessor í lands-
yíirdóminum og Rasmus Frydensberg, land- og
bæjarfógeta í nefnd til að þjóna stiptamt-
mannsembættinu, og amtmanni í suðuramt-
inu, Johan Carl Thuerecht Castenskjold bætt við
í nefndina.
Isleijur Einarsson, assessor í landsyfirdóminum
og Rasmus Frydensberg, land- og bæjarfógeti
sæmdir jústizráðs nafnbót.
Steindór Finnsson, sýslumaður í Á.rnessýslu,
Vigjús Þórarinsson, sýslumaður í Rangárvalla-
sýslu og Þórður Björnsson, sýslumaður i Þing-
eyjarsýslu sæmdir kanselliráðs nafnbót.