Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 125
125
7. oktbr.
26. maí
26. júní
22. ágÚSt
28. ágúst
9. oktbr.
S. d.
4. des.
14. maí
Cand. juris Sigfusi Schulesen veitt Snæfellsnes-
sýsla.
1838.
Cand. pharm. Börge Esajas Bernhoff Jacobsen
veitt leyfisbrjef til að stofna lyfjabúð í Stykk-
ishólmi.
Settur stiptamtmaður Carl Emil Bardenfleth
skipaður stiptamtmaður yfir Islandi.
Carl Emil Bardenfleth, stiptamtmaður, Bjarni
Thorsteinson, amtmaður, Bjarni Thórarensen
amtmaður, Steingrímur Jónsson, biskup, Þórður
Sveinbjörnsson, jústitiaríus, ^Arni Helgason stipts-
prófastur, Morten Hansen Tvede, kammerráð
og landfógeti, Páll Melsteð, kammerráð og
sýslumaður, Björn Auðunarson Blöndal, sýslu-
maður, og Jón Jónsson, sýslumaður skipaðir í
embættismanna nefnd í Reykjavík (Lovs. for
Isl. XI. 2Ó2. 271).
Amtmaður í Veile amti Peter Fjeldsted Hoppe
skipaður standaþingmaður í stað stiptamtmanns
L. A. Kriegers (f 4. maí 1858).
Land- og bæjarfógeti, kammerráð Morten Han-
sen Tvede skipaður sýslumaður í Kjósar- og
Gullbringusýslu.
Sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu SteJ-
án Gunlögsen skipaður landfógeti.1
Landfógeti Steján Gunlögsen jafnframt skipaður
bæjarfógeti í Reykjavík.
1839-
Sýslumannni i Vestmannaeyjasýslu Jóhanni
1) Jafnframt fjekk hann i stað Tvedes sæti i embættis-
mannanefndinni.