Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 129
129
Jón Sigurðsson á Álptanesi á Mýrutn sæmdur
heiðursmerki dannebrogsmanna.
Sjera Jón Gíslason á Breiðabóisstað á Skógar-
strönd sæmdur riddarakrossi dannebrogsorð-
unnar.
19. septbr. Stiptamtmaður á Fjóni, kammerherra Carl
Emil Bardenjleth skipaður konungsfulltrúi á
næsta alþingi (sbr. opið brjef 18. september
1843).
23. septbr. Bjarni Thorsteinson, konferenzráð og amtmað-
ur, Þórður Sveinhjörnsson, jústitíaríus, Stein-
grimur Jónsson, biskup, Þórður Jónassen, lands-
yfirdómari, Helgi Thordersen dómkirkjuprestur,
og Björn ^Auðunarson Blöndahl, sýslumaður
skipaðir konungkjörnir alþingismenn.
Jón Thorstensen, jústizráð og landlæknir, og
Jón Pjetursson, prófastur, í Steinnesi 1842)
skipaðir konungkjörnir varaþingsmenn.
S. d. Páll Melsteð, kammerráð og sýslumaður skip-
aður aðstoðarmaður konungsfulltrúa á alþingi.
1. nóvbr. Sýslumanni í Strandasýslu Jóni Jónssyni veitt
lausn i náð frá embætti og jafnframt sæmdur
kammerráðs nafnbót.
37. nóvbr. Aðjunkt við Bessastaðaskóla, Sveinbjörn Egils-
son kjörinn Dr. theol. af háskólanum í Breslau.
1844.
7. marz Jón Einarsson á Kópsvatni i Hreppum sæmd-
ur heiðursmerki dannebrogsmanna.
21. marz Prófastur og prestur að Staðastað, Lic. theol.
Pjetur Pjetursson kjörinn Dr. theol. af Kaup-
mannahafnarháskóla.
16. marz
29. april
9