Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 137
i37
Brynjólýur Pjetursson, kammerrassessor,
Jón Guðmundsson. alþingismaður,
Jón Johnsen, alþingismaður, bæjarfógeti,
Jón Sigurðsson, alþingismaður, og
Konráð Gíslason, lector við háskólann.
1849.
15. jan. Jón Bjórnsson Stephensen á Korpúlfsstöðum
sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna.
8. febr. Prestur að Gloslunde og Græshauge Þorgeir
Guðmundsson skipaður prestur að Nysted og
Herritslev á Lálandi.
2. marz Amtmanni í Vesturamtinu, konferenzráði Bjarna
Thorsteinsyni veitt lausn í náð frá embætti.
12. maí Sýslumaður í Arnessýslu, jústizráð Páll Melsteð
skipaður amtmaður í vesturamtinu.
S. d. Assessor Kristján Christiansson skipaður kon-
ungkjörinn alþingismaður.
S. d. Sýslumaður í Kjósar- og Gullbringusýslu Þórð-
ur Guðmundsson skipaður konungkjörinn vara-
þingmaður
16. maí Lector theol. Pjetur Pjetursson sæmdur prófess-
ors nafnbót.
S. d. Sjera Jón Jónsson á Grenjaðarstað særndur ridd-
arakrossi dannebrogsorðunnar.
19. maí Amtmaður Páll Melsteð skipaður konungsfull-
trúi á alþingi 1849.
1. júlí Bj'örn Olsen, umboðsmaður á Þingeyrum særnd-
ur heiðursmerki dannebrogsmanna.
10. júlí Assessor í landsyfirdóminum, Kristján Christi-
ansson skipaður landfógeti og bæjarfógeti í
Reykjavík.
9. septbr. Guðmundur Þorvaldsson, dáti úr Eyjafirði, sæmd-
ur heiðursmerki dannebrogsmanna.