Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 138
2i. septbr. Stiptamtmaður á íslandi, Matíhias Hans Rosen-
örn skipaður ráðherra innanríkis-málefna.
28. septbr. Arni Magnússon, á Stóra-Armóti i Flóa, sæmd-
ur heiðursmerki dannebrogsmanna.
S. d. Bjarni Thorsteinson, konferenzráð,
Þórður Sveinbjörnsson, konferenzráð,
Helgi Tliordersen, biskup,
Páll Melsteð, amtmaður,
Pjetur Pjetursson; professor, Dr. theol og
Halldór Jónsson, prófastur
skipaðir konungkjörnir þjóðfundarmenn.
1850.
Yfiraudítör Jörgcn Ditlev greifi Tranipe skip-
aður stiptamtmaður og amtmaður f suður-
amtinu.
Sjera Hannes Arnason á Staðastað skipaður 2.
dócent við prestaskólann í Reykjavik.
Sýslumaður f Norður-Múlasýslu, Jörgen Peter
Havsteen skipaður amtmaður i norður- og
austuramtinu.
Sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu Jón
Pjetursson skipaður 2. assessor og dómsmála-
ritari i landsyfirdóminum.
Sýslumanni i Gullbr.ingu- og Kjósarsýslu,
Þórði Guðmundssyni veitt Árnessýsla.
Sýslumanni í Barðastrandarsýslu Brynjólji Sven-
zyni veitt Borgarfjarðarsýsla.
Sýslumaður í Rangárvallasýslu Magnús Sieph-
ensen sæmdur kammerráðs nafnbót.
Sjera Sveini Nielssyni á Staðarbakka veittur
Staðastaður.
Konferenzráði Bjarna Thorsteinsyni veitt lausn
frá að vera konungkjörinn þjóðfundarmaður.
10. febr.
14. maí
16. maí
S. d.
S. d.
S. d.
S. d.
30. maí
18. ágúst