Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 141
16. marz
21. apríl
S. d.
25. apríl
S. d.
25. ágúst
6. oktbr.
6. oktbr.
Cand. med. & chir. Jóhannes Clausen skipaður
hjeraðslæknir á Vestfjörðum.
Amtmaður i vesturamtinu, Páll Melsteð skip-
aður konungsfulltrúi á alþingi 1853.
Þórður Sveinbjörnsson, konferenzráð, jústitíaríus,
Jórgen Peter Havsteen, amtmaður,
Helgi Thordersen, biskup yfir Islandi,
Þórður Jónassen, jústizráð, landsyfirdómari,
Pjetur Pjetursson, prófessor, Dr. theol. og
Þórður Guðrnundsson, kammerráð, sýslumaður
skipaðir könungkjörnir alþingismenn.
Vilhjálmur Finsen, land- og bæjarfógeti, og
Þórarinn Kristjánsson, prófastur, á Prestsbakka
skipaðir konungkjörnir varaþingmenn.
Cand. juris, kapteini Andreas August Kohl
veitt Vestmannaeyjasýsla.
Cxam. juris A. C. Baumann veitt Gullbringu-
og Kjósarsýla.
Cand. theol. Jónas Guðmundsson skipaður að-
junkt við Reykjavíkurskóla.
Helgi Thordersen, biskup yfir íslandi, og
Arni Helgason, stiptsprófastur
sæmdir heiðursmerki dannebrogsmanna.
Lector við Kaupmannahafnar háskóla, Konráð
Gíslason sæmdur prófessors nafnbót.