Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Page 208
2oS
ári. Skal ráða ritstjórann til tveggja ára í senn með J/a
árs uppsagnarfresti frá hans hálfu.
3) Fundurinn samþykkir að verja megi til uppjafn-
aðar 40 kr. á hverja örk í tímaritinu til ritlauna og próf-
arkalesturs.
1 marzmán. 1904.
* * *
l'ramanritaðar nefndartillögur voru lagðar fyrir aðalfund
Reykjavíkurdeildar Bókmentafélagsins 21. marz 1901, og sam-
þyktar með þeim riðauka við 2. lið þeirra, að ritstjóri timarits-
ins fái ’/8 netto-andvirðis þess, sem selst fram yfir 1000 borguð
eintök (til félagsmanna og áskrifenda samtals). — Jafnframt gat
forseti þess, að málið yrði lagt fyrir Hafnardeildina til samþykk-
is. - A aðalfundi Hafnardeildarinnar í vor var málið tekið til
umræðu, og 3 manna nefnd sett til að ihuga það. En á sið-
ari ársfundi Reykjavíkurdeildarinnar 8. júlí þ. á. var samþykt
að fela stjórn deildarinnar að gjöra nauðsynlegan undirbúning til
þess, að koma i framkvæmd ákvörðunum aðalfundarins 21. marz
1904 um útkomu Skírnis, tímarits liins íslenzka Bókmentafélags,
frá næstu áramótum, þótt eigi sé komið samþykki Hafnardeildar-
innar, og skyldi samþykki hennar eigi fást, skuli halda fyrirtæk-
inu áfram eigi að siður, þó svo, að heinn kostnaður við það fari
eigi 1000 kr. fram úr þvi, er útgáfa Skirnis og Timaritsins hefir
áður kostað. — Alitsskjalið, sem prentað er hér að framan, er
samið af héraðslækni Guðmundi Björnssyni.
Leiðréttingar.
95. bls. 1. linu að neðan: Litir les: Lytir.
96. — 9. 1. að neðan: Moromets les: Muromets.
97. — 2. 1. að ofan: Heimdal les: Heimdall.
99. — 3. 1. að ofan: á les: i.