Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 31
SÝNlft ODftS BISKÚPS 159 eins, en hvernig sem hann fór að, sá hann aldrei sömu sýmna aftur. Nú sá hann alt annaS. Nú sá hann inn í stofu, snotra en ekki stóra. Þar stóðu tvær stórar kistur, vaföar í selskinn- um og látúnsbúnar. Hann kannaðist viö þær, því aS þær voru alveg eins og bókakisturnar hans sjálfs. Uppi á þilinu voru þrjár stórar bókahillur, fullar af bókum. Hann átti ekki neitt svipaö því svona margar bækur. ViS einn vegginn í stofunni var kakalofn, hlaSinn upp úr tigulsteinum, og reyk- háfur úr honum upp í gegnum húsiS. Ofninn var rauSkyntur, og sá í logandi eldinn gegnum sprungurnar á honum. — En alt í einu var sem ofninn yrSi aS einum blossa, og breiddi sig út um alla stofuna. Bækurnar á hillunum sviSnuSu og loguSu. SkinnblöSin fornu undust saman eins og næfrar, losnuSu og hurfu í eldinn, hvert á eftir öSru. Hann sá stóru, marg-litu og snildarlega dregnu upphafsstöfunum bregSa fyrir viS skiniS af eldinum. Þeir ljómuSu viröulega framan í feitum, þráöbein- um og jafndregnum leturlínunum fornu, um leiö og þetta fór alt saman veg allrar veraldar. Þetta fékk ekki öllu minna á hann, en þótt hann sæi biskupssetriö brenna. — Sýnin varö aö ljósmóöu í hélunni og hvarf. VII. Biskup vissi þaö, aö stöku menn voru gæddir einhverri undarlegri gáfu til þess aö geta séö fjarlæga og jafnvel ó- oröna hluti. Hann trúSi því sjálfur, aö hann væri gæddur einhverri vitund af þessari gáfu, en þoröi aldrei aö hafa orö á því viö nokkurn mann, svo aö ekki yröi dregið dár aö sér. Þaö kom helst fyrir, þegar hann var góöglaöur af víni, aö hann haföi orö á því viö vini sína eöa sveina, en þá jafnan þannig, aö þaö var sagt í hálfgerðu glensi, svo aö taka mætti þaö sem markleysu. En þetta kvöld virtist hann óvenjulega fyrir kallaöur. Ald- rei höföu undarlegar sýnir og undarlegar grunsemdir leitaö eins á hann. Var þaö vegna þess, aö hann væri beygður og mýktur af kvíöa og hugaróró vegna þess, sem himintunglin virtust boöa honum? Eöa var þaö kuldinn og myrkriö í kirkj- unni, sem lagöi á hann lamandi hönd, dró úr honum allan eöli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.