Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 51

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 51
Eimreiðin} PYRSTA FLUGVÉLlK Í79 til þess, aö vélin gæti runniö upp í vindinn, hvaöan sem hann stæöi, án þess að öllum bátnum þyrfti að snúa eða bíða vinds af ákveðinni átt. Menn störðu á allan þennan útbúning eins og naut á nývirki og háðið fór að færast ofarlega í margan. Menn héldu að þetta væri flugvélin sjálf, og þótti ekki senni- legt að hún væri vel löguð til flugs. Allar tilraunir og alt verkið fór fram með mestu leynd. Alt af drógst lengur og lengur að nokkur ávöxtur sæist, og að sama skapi styrktust menn í þeirri vissu, að þetta væri brjál- semi og draumórar alt saman. Blöðunum fór að verða matur úr því, einkum skopblöðunum. Menn fóru að hreyfa því í þinginu, að hér væri verið að fleygja peningum í sjóinn. En ekkert spurðist til Langleys. Svo var það einn góðan veðurdag, sumarið 1904, að bátur- inn létti akkerum, og hélt hægt og silalega niður eftir fljótinu. Vélin var fullger, og nú átti að reyna hana, þar sem fljótið er breiðara. Langley reyndi eftir megni að dylja fyrirætlun sína, en það tjáði ekki, 0g alt í kring var morandi af bátum, með blaðamenn og fréttasnata, slæpinga og vísindamenn. Fregnin fór um alt eins og eldur í sinu, að Langley ætlaði að fara að fljúga! En nú komu sífeldar tafir, og ekkert varð af fluginu í bráð. Dagur leið eftir dag, vika eftir viku og mánuður eftir mánuð. Hvernig stóð á þessu? Enginn fékk að koma út í bátinn og þaðan komu engin boð. Engin hreyfing sást þar, er gæti gefið neina von um að flugið mundi byrja. Það var engu líkara en þvi, að Langley og allir félagar hans væru lagstir í dá og hættir við alt. En það var nú öðru nær. Úti í bátnum var starfað og starfað af kappi, en altaf var eitthvað að. Nú brotnaði þetta og nú hitt o. s. frv. Og eftir því sem tíminn leið magnaðist æ meira háðið 0g reiðin, og alt bitnaði á Langley. Langley lét þó ekkert á sér sjá, og hugsaði sér að slá a!t þetta til jarðar í einu höggi, þegar hann tæki flugið. En þá kom ný hlið málsins. Þingið tók fyrir peningastyrkinn.------ Loks rann þó upp sá dagur, er alt var tilbúið. Það var 4. október 1904. Flugvélin stóð tilbúin uppi á húsþakinu. Hún var töfrandi fögur að sjá x sólskininu, eins og fádæma stór fugl, með útbreidda vængina drifhvíta. Það var eins og hún biði þarna með óþreyju eftir merki um, að hún mætti svífa upp í himinblámann. Manly átti að fljúga fyrstur. Hann var 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.