Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 109

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 109
Eimreiðin] ISLENSK TUNGA OG ÖNNUR MAL 237 viö, og þetta er jafnan átt viö, þegar svo er tekið alment til orða, sem eg gjöröi. Aö íslenska hafi nokkurn tíma verið frummál i ö, hefi eg aldrei sagt, og mundi aldrei hafa getaö sagt neina slíka vit- leysu, þó að eg sé ekki málíræðingur. Ekki hefi eg heldur neitað því, að einstaka orS hafi betur geymst í öSrum NorSur- landamálum en íslensku. En alt þetta haggar ekki því sem eg sagSi, aS Danir, NorSmenn og Svíar skilja nú svo aS segja ekki nokkura málsgrein í forn-norrænu tilsagnarlaust, en íslendingar geta lesiS forn-norrænu bókmentirnar allar sér til gagns, án tilsagnar, og flest svo, aS hvergi ber út af réttum skilningi. Þetta kalla eg, aS máliS hafi varöveitst hér en ekki þar. Þetta játar hr. Wiehe líka, þó aö hann oröi þaö svo, aS „íslenskan hafi breytst tiltölulega minst“. En hitt átti eg ekki viö, aS eigi mætti sýna fram á, aö danska, norska og sænska væru vaxnar upp úr sama málinu og hafi geymt margt af því, svo og svo óbreytt. Slík Babelsturns undur ske ekki á síöari öldum, hvaö sem fyr kann aö hafa veriö. Þá er um Hollendinga, Belgi og Svissara. ÞaS getur vel veriS aö dæmi þau hafi ekki veriö heppilega valin, en þaS er af því, aS þar er um svo augljósan sannleika aS ræöa, aS eg hefi ekki vandaS dæmin, sem sé þann sannleika, aö smáflokk- ar eiga í höggi aS varSveita mál sitt innan um mikinn sæg, sem talar aSra tungu, nema eitthvaS sérstakt hjálpi þeim, landslag eSa slíkt, eins og þjóSflokkar þeir, sem hr. Wiehe nefnir. Dæmi þess em Danir í nábýlinu viS ÞjóSverja. Dæmi þess eí norrænan „fyrir vestan haf“, á Skotlandi, frlandi og eyj- unum. HvaS er orSiS um hana? Þar sjáum vér ljóslega hvar íslensk tunga og íslenskt þjóöerni væri i nábýli viS Eng- lendinga, eins og eg tala um í greininni. Dæmi þess er þaö, hvernig enskan leggnr aö velli sjálfstæS tungumál hjá mil- jónum innflytjenda í NorSur-Ameríku. Og þannig mætti halda áfram. Annars hélt eg aö þetta væri svo alment viðurkendur sann- leikur aö ekki þyrfti um aS deila, aö einangrunin væri besti vörSur tungunnar. ÞaS segir sig svo aS segja sjálft, og þaS ætti því ekki aS þrufa aS færa til þess einstök dæmi. Mér f\/ þótti gaman aS sjá í nýkominni ritgerS eftir próf. Þorvald Thoroddsen nákvæmlega þessa sömu skoSun. Hann segir þar meSal annars: „Tilvera hins íslenska þjóöernis er í stuttu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.