Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 119
Eimreiðin] Ritsjá. HARALDUR NÍELSSON: KIRKJAN OG ÓDAUÐLEIKASANN- ANIRNAR. Fyrirlestrar og prédikanir. Rvík 1916. Hvernig sem litið kann að verða á efni þessarar bókar, þá er eitt víst, að hún er svo merkileg í mörgum greinum, að vert er að kynnast henni. þó ekki væri fyrir annað, en hve vel hún er rituð, full af eldmóði og ó- bifandi sannfæring um kenningar þær, er hún hefir að flytja um fram- hald lífsins eftir andlátið, samband við framliðna, svipi lifandi manna eða hamfarir, kraftaverk nú á dögum og mörg önnur aularfull fyrir- hrigði. Þar er meira að segja sýnt fram á, að upprisu Kfdsts heri að skoða á sama hátt og birting framliðinna anda á fundum andatrúar- manna og sannað með orðum ritningarinnar, að Páll postuli og sam- herjar hans í hinni fyrstu kristni hafi verið fullkomnir andatrúar- menn. Og alt er þetta prédikað með svo mikilli djörfung, mælsku og sannfæringarafli, að ekki getur hjá því farið, að maður fái virðingu fyrir höfundinum. Aftur getum vér ómögulega fallist á, að þessar kenningar eigi fullan rétt á sér innan vébanda þjóðkirkjunnar íslensku eða hjá em- bættismönnum hennar. Því þær riða í fullan bága við játningarrit hennar og þá uppfræðing, sem hún lögum samkvæmt veitir uppvaxandi æskulýð landsins, og hljóta þvi að leiða til sundrungar og niðurdreps alls trúarlífs í landinu. Og sama máli er að gegna um allar kenningar hinna svo nefndu „nýguðfræðinga", meðan þjóðkirkjan hvílir á þeim lagagrundvelli, sem hún nú byggist á. Það mun og hafa verið þetta, sem átt er við í vísunni, sem birt var í 1. h. af þessum á,’rg.; Eimr. (XXIII, 44), þar sem sagt er, að stjórnin hafi vippað vantrúarpresti upp í biskupsstólinn, þótt heppilegar hefði þar mátt að orði komast. Því „vantrúarprest“ er víst ekki hægt að kalla síra Jón Helgason, hinn núverandi biskup vorn. Trúmaður er hann víst á við hvern annan, og hæfileikamaður svo mikill, að vel mætti úr honum gera erkibiskup. En „villutrúarmann" má sjálfsagt kalla hann, frá sjónarmiði þjóðkirkj- unnar og játningarrita hennar. Og frá þvií sjónarm'iði er vel skiljanlegt, að sumum hafi fundist það miður viðeigandi, að geta þann mann að yfirverði þjóðkirkjunnar, sem fremstur hefir verið i flokki til að brjóta niður hinar lögákveðnu kenningar hennar. f>að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.