Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 13

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 13
Arminius Vambéry 13 Ijest upp frá því vera tyrkneskur fræðimaður, og hafði þegar frá Miklagarði passa sem innfæddur Tyrki, og datt engum í hug að efast um, að hann væri það. í borgum Litlu-Asíu var honum alstaðar vel tekið af hinum tyrk- nesku embættismönnum, en sjálft ferðalagið var í þá daga mjög örðugt í þeim löndum, eins og það reyndar er enn. Yfir Armeníu ferðaðist Vambéry með múlasnalest og hafði alstaðar slæma gistingarstaði með miklum óþrif- um og óværu, og varð að sofa í reyk og stibbu innan um nautgripi og annan búsmala, og svo voru samferða- menn hans mjög óþrifnir og ruddalegir í háttum. Við slíkan aðbúnað varð hann nú að venja sig, og ekki batn- aði, þegar austar dró, en smátt og smátt sætti hann sig við að lifa skrælingjalífi, enda hafði hann ekki átt góðu að venjast í uppvextinum. Pegar kom austur í hin pers- nesku lönd, var trúarofstæki almúgans honum oft til ó- þæginda, því þar býr sú grein Múhamedsmanna, er kall- ast Schítar, og hata þeir og fyrirlíta Sunníta,1) en undir þann flokk heyra Tyrkir og Arabar; oft heyrði Vambéry hrópað á eftir sjer 1 Persíu: »segi sunni«, sunníta-hundur. Eitt sinn rjeðust ræningjar af Kúrdakyni á lestina, og x) Skömmu eftir dauða Múhameds urðu deilur og bardagar milli áhangenda hans; Abubekr, Omar og Othmann komust til valda, en Alí tengdasonur Múhameds var myrtur. Ahangendur Alís telja hann hinn eina rjettmæta ríkiserfingja og val hinna fyrstu þriggja kalífa ólöglegt og ógilt; aðgreiudu þeir sig þá þegar frá öðrum Múhamedsmönnum og hafa síðan kallað sig Schíta; sýna þeir minningu Alís og sonum hans hina mestu lotningu, og hjá þeim skapaðist mikil dýrðlingatignun, sem sjerstaklega er á háu stigi í Persíu. Áhangendur hinna fyrstu kalífa kalla sig Sunníta, af því þeir trúa á Sunna, munnmæli, stm snemma sköpuðust um Muham ed á dögum hinna fyrstu kalífa. Munnmæli þessi eru mest innifalin í trú- bragðasiðum og reglum um breytni manna í daglegu lífi, sem Schítar við- urkenna ekki, en Sunnítar fylgja ákvæðum þessum eins stranglega eins og fyrirskipunum sjálfs kóransins. Malik guðfræðingur á 8. öld safnaði þess- um fyrirmælum í helga bók El-Muwatta (hin rudda braut), sem er skoðuð sem viðbætir eða framhald kóransins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.