Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 43

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 43
íslensk fornkvæði 43 (lítinn) gjörðu þær ríkismannsins (lögmannsins} rétt (sbr. mikill er bónda réttr), sá kann oft að falla, er fangið öðr- um býðr — eru íslensk. »Kálfur og kið«, »bitill og þófi«, »flúrfaldr« sömuleiðis, og fleira má nefna. Alíslensk eru vísuorðin: þegar að sól á fjöllum rauð (skein), riðu þau holt og riðu þau hraun, viðkvæði sem hið fagra og ynnilega: Fagrt syngur svanurinn um sumarlanga tíð, þá mun lyst að leika sér mín liljan fríð. Fagrt syngur svanurinn. »Vildene bjorne* í frumkvæðinu er breytt í »hvítabirnir« í ísl. kvæðinu. Alt þetta sýnir, að um orðrjettar þýðíngar er ekki að ræða, heldur lausar þýðíngar, er íslenskur hugsunar- háttur og líf hefur sett sitt mark á. Pví er enn fyllri á- stæða til fyrir Íslendínga, að leggja rækt við þessi »forn- kvæði«. Skáldskaparmálið gamla kemur lítið fram í þessum kvæðum; stöku heiti sem öðlingr, ýtar, sprund, óðr, róma, geimi, víðir, — stöku kenníngar sem menja lundr, bauga Rist, lindin þorna, menskorð og örfáar til hittast á stángli; þar að auki er sumt eða flest af þessu alls ekki upphaflegt, heldur seinna sett inn í sum (ýngri) handritin, eða þá að það finst í hinum ýngri kvæðunum; öll eru þau ekki jafngömul. Pað mætti furðu gegna, ef þessi útlendu kvæði hefðu ekki getið af sjer innlend kvæði, þ. e. kvæði, frumort á íslandi og með íslensku efni. Pað hafa þau líka gert, þótt vjer kunnum nú ekki nema fá að nefna. Hið helsta þeirra er Gunnarskvæði, um Gunnar á Fllíðarenda, það atriðið, er Hallgerður svaraði hon- um um ostinn, og það annað, úr síðasta bardag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.