Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 95

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 95
»Að marka tóttir til garða« 95 gerö af timbri; að baki þeirra eru venjulega matjurta- garðar eða trjágarðar, og sumstaðar líka á milli þeirra. Á síðari tímum hefur steinhúsum fjölgað. Pví miður eru engir nýir uppdrættir til af kaupstöð- um og verslunarstöðum eða bæjum á íslandi, nema af Reykjavík og Hafnarfirði eftir landmælingadeild herfor- ingjaráðsins (gerðir 1902 og 1903). En hver, sem hefur komið í marga íslenska kaupstaði, mun hafa tekið eftir því, að þeir eru mjög óskipulega bygðir, og að full þörf er á fyrir landsmenn að athuga það, hvort ekki mundi fara betur á því að mæla fyrst út götur og »marka tóttir til garða«, eins og Snorri segir, áður en hús eru reist í kaupstöðum. Reykjavík mun vera skipulegast bygð af öllum bæjum á íslandi, en stundum hafa þó verið bygð þar hús — og það enda í hinum nýja hluta bæjarins —, sem hafa staðið skökk við götum eða jafnvel þvert fyrir þeim götum, sem átt hefur að leggja, eins og t. a. m. frakkneski spítalinn. Ef bæir eiga að vera skipulega bygðir, þarf að gera uppdrátt af bæjarstæðunum og nákvæma áætlun um gatnaskipun og húsaskipun. Á milli gatnanna eiga að vera svo stór svæði, að hús geti staðið þar í röð út að götunum og garðar legið að baki þeirra. Pegar hús handa opinberum stofnunum eru bygð, er valið fagurt og hentugt hússtæði handa þeim, og garðar eða blettir ræktaðir í kringum þau, svo að byggja megi til viðbótar, þegar þau verða of litil. Sumar stofn- anir vaxa mjög mikið, er tímar líða, svo sem flest söfn, eigi síst bókasöfn, skjalasöfn, fornmenjasöfn og náttúru- gripasöfn. Stjórnarskrifstofur og bankar vaxa einnig, og þarf að hugsa fyrir því í tíma. Ef Landsbankinn t. a. m. hefði eigi selt nokkuð af þeirri lóð, sem hið fríða hús hans, er brann í fyrra og var sönn bæjarprýði, var bygt á, hefðu varla orðið nein vandræði úr því að byggja það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.