Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 101

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Side 101
Frá Róm á dögum keisaranna IOI mörgum íslendingum muni þykja fróðlegt að lesa þau, skal hjer prentuð þýðing af þeim. »Cajus Plinius til Trajans keisara. Pað er venja mín, herra, að snúa mjer til þín í hvert sinn, sem jeg er í efa. Hver getur betur leiðbeint mjer, þá er mjer finst jeg vera í vafa, eða upplýst mig, þá er jeg er óráðinn, hvað gera skal. Jeg hef aldrei fyr átt þátt í rannsóknum um kristna menn. Pess vegna veit jeg ekki, hvað vant er að refsa eða láta rannsaka og eigi heldur, hve langt á að fara í rannsóknum. Jeg hef verið í töluverðum efa um, hvort aldur hlutaðeig- anda gefi ástæðu til þess, að beita mismunandi aðferð, eða hvort fara eigi eins að við alla, við kornunga menn sem við fullorðna; um hvort þeir, sem iðrast, eigi að fá fyrirgefningu, eða hvort sá, sem einu sinni hefur verið kristinn, eigi ekki að njÓta þess, að hann hefur fallið frá; hvort hegna eigi fyrir sjálft nafnið, jafnvel þótt annars sje ekki um neinn glæp að ræða, eða eingöngu um þá glæpi, sem standa í sambandi við nafnið. Fyrst um sinn hef jeg farið að á þennan hátt gegn þeim, sem á- sakaðir eru um kristni. Jeg hef spurt þá, hvort þeir væru kristnir. Ef þeir svöruðu já, spurði jeg þá aftur og í þriðja sinn, og hótaði þeim jafnframt dauðahegn- ingu; ef þeir þá enn hjeldu fast við það, ljet jeg taka þá af lífi. Jeg var sem sje ekki í efa um, að rjett væri að hegna þeim fyrir þrjósku þeirra og óbeygjanlega stífni, hvernig sem því annars væri farið, sem þeir ját- uðu. Og voru aðrir, sem sýndu af sjer svipaða vitfirr- ingu; en þar eð þeir voru rómverskir borgarar, ljet jeg rita upp nöfn þeirra til þess að senda þá til Róms. En eins og oft vill verða við frekari rannsóknir, urðu þeir, sem ákærðir voru, fleiri og fleiri, og í ljós komu mörg ýmiskonar atvik. Pað hefur verið sent til mín nafnlaust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.